Eyjafjallajökull er tískuorð ársins og Jónsi á eitt besta lagið Valur Grettisson skrifar 11. desember 2010 14:49 Eldgosið var tilkomumikið. Orðið Eyjafjallajökull kemst á topp tíu lista bandaríska Time tímaritsins yfir tískuorð ársins árið 2010. Þá kemst tónlistarmaðurinn Jónsi, oftast kenndur við Sigur Rós, einnig á blað með eitt af tíu bestu lögum ársins að mati Times. Listinn heitir einfaldlega topp tíu listi yfir allt. Listinn samanstendur af tíu bestu hlutum yfir fjölmarga hluti. Þannig kemst orðið Eyjafjallajökull á blað yfir tískuorð ársins. Eða Æjafalajokul, eins og erlendir fréttamenn báru það fram. Í umsögn um orðið segir að það hafi verið á tungubroddi allra, en enginn gat borið það fram slysalaust. Því verðskuldi það sinn sess á topp tíu listanum enda stöðvaði það flugsamgöngur í Evrópu. Orðið sem trónir á toppnum er hinsvegar yfir hinn alræmda lúður kenndur við Vuvuzela, sem margir muna eftir frá heimsmeistaramótinu í fótbolta í Suður-Afríku. Það er svo tónlistarmaðurinn Jónsi sem kemst á lista yfir topp tíu lög ársins. Það er lagið Animal Arithmetic sem kemst á listann. Í umsögn um lagið segir að það kalli fram þá sérkennilegu tilfinningu að hlaupa niður brekku þar til maður missir stjórn á löppunum án þess að detta. Listarnir eru bráðskemmtilegir og má nálgast þá hér. Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira
Orðið Eyjafjallajökull kemst á topp tíu lista bandaríska Time tímaritsins yfir tískuorð ársins árið 2010. Þá kemst tónlistarmaðurinn Jónsi, oftast kenndur við Sigur Rós, einnig á blað með eitt af tíu bestu lögum ársins að mati Times. Listinn heitir einfaldlega topp tíu listi yfir allt. Listinn samanstendur af tíu bestu hlutum yfir fjölmarga hluti. Þannig kemst orðið Eyjafjallajökull á blað yfir tískuorð ársins. Eða Æjafalajokul, eins og erlendir fréttamenn báru það fram. Í umsögn um orðið segir að það hafi verið á tungubroddi allra, en enginn gat borið það fram slysalaust. Því verðskuldi það sinn sess á topp tíu listanum enda stöðvaði það flugsamgöngur í Evrópu. Orðið sem trónir á toppnum er hinsvegar yfir hinn alræmda lúður kenndur við Vuvuzela, sem margir muna eftir frá heimsmeistaramótinu í fótbolta í Suður-Afríku. Það er svo tónlistarmaðurinn Jónsi sem kemst á lista yfir topp tíu lög ársins. Það er lagið Animal Arithmetic sem kemst á listann. Í umsögn um lagið segir að það kalli fram þá sérkennilegu tilfinningu að hlaupa niður brekku þar til maður missir stjórn á löppunum án þess að detta. Listarnir eru bráðskemmtilegir og má nálgast þá hér.
Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira