Segir valið standa á milli Í-listans og núverandi meirihluta 20. maí 2010 10:38 Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi, er oddviti Í-listans. Hann var varaþingmaður Samfylkingarinnar 2007-2009. Mynd/Pjetur Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi og oddviti Í-listans á Ísafirði, segir að ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýni að valið í kosningunum í lok mánaðarins standi á milli núverandi meirihluta og Í-listans. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi mælist Í-listinn með hreinan meirihluta. Framboðið nýtur stuðnings 48,4% þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni. Verði það niðurstaða kosninga fengi Í-listinn fimm bæjarfulltrúa af níu. Samfylkingin, Frjálslyndir og óháðir og Vinstrihreyfingin - grænt framboð standa að framboðinu. Í-listinn fékk 40% atkvæða í kosningunum 2006 og fjóra menn kjörna í bæjarstjórn sveitarfélagsins. Undanfarin ár hafa Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur myndað meirihluta í sveitarfélaginu. „Þetta sýnir að það stefnir allt í spennandi kosningar og að afar mjótt verði á mununum. Það er ljóst að valið stendur annars vegar á milli Í-listans og hins vegar núverandi meirihluta. Þannig að öll atkvæði greidd öðrum en okkur er ávísun á óbreytt ástand," segir Sigurður. Sigurður segir að Í-listinn leggi áherslu á fjölskyldu- og skólamál. Kosningabaráttan hafi aftur á móti farið hægt að stað. „Í skugga erfiðrar fjarhagsstöðu og samdráttar í atvinnulífinu hér síðastliðinn 20 ár hefur kosningabaráttan einkennst af þeirri þröngu stöðu sem sveitarfélagið er í." Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. 20. maí 2010 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi og oddviti Í-listans á Ísafirði, segir að ný skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sýni að valið í kosningunum í lok mánaðarins standi á milli núverandi meirihluta og Í-listans. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi mælist Í-listinn með hreinan meirihluta. Framboðið nýtur stuðnings 48,4% þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni. Verði það niðurstaða kosninga fengi Í-listinn fimm bæjarfulltrúa af níu. Samfylkingin, Frjálslyndir og óháðir og Vinstrihreyfingin - grænt framboð standa að framboðinu. Í-listinn fékk 40% atkvæða í kosningunum 2006 og fjóra menn kjörna í bæjarstjórn sveitarfélagsins. Undanfarin ár hafa Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur myndað meirihluta í sveitarfélaginu. „Þetta sýnir að það stefnir allt í spennandi kosningar og að afar mjótt verði á mununum. Það er ljóst að valið stendur annars vegar á milli Í-listans og hins vegar núverandi meirihluta. Þannig að öll atkvæði greidd öðrum en okkur er ávísun á óbreytt ástand," segir Sigurður. Sigurður segir að Í-listinn leggi áherslu á fjölskyldu- og skólamál. Kosningabaráttan hafi aftur á móti farið hægt að stað. „Í skugga erfiðrar fjarhagsstöðu og samdráttar í atvinnulífinu hér síðastliðinn 20 ár hefur kosningabaráttan einkennst af þeirri þröngu stöðu sem sveitarfélagið er í."
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. 20. maí 2010 06:00 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Í-listinn mælist með hreinan meirihluta Í-listinn, sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstri grænna, Frjálslyndra og óháðra, fær hreinan meirihluta bæjarfulltrúa á Ísafirði samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem gerð var í gærkvöldi. 20. maí 2010 06:00