Með fjögur kíló af amfetamíni Jóhanna Sigþórsdóttir skrifar 15. mars 2010 06:30 Í fangelsi Annar maðurinn situr á Litla-Hrauni, hinn í Kópavogsfangelsi. Ríkissaksóknari hefur ákært tvo menn fyrir að standa saman að innflutningi á tæpum fjórum kílóum af amfetamíni. Þeir ætluðu að selja efnið hér á landi. Mennirnir sem báðir sitja inni eru um fertugt. Þeir fluttu fíkniefnin til Íslands frá Rotterdam í Hollandi með flutningaskipinu Arnarfelli sem kom til landsins þriðjudaginn 12. janúar. Mennirnir hittust í nokkur skipti í Reykjavík á seinni hluta ársins 2009. Skipulögðu þeir þá innflutning efnanna. Garðar Héðinn Sigurðsson tók við fíkniefnunum 4. janúar í Breda í Hollandi og hafði þau í vörslu sinni þar til hann flutti þau til Rotterdam þar sem hann afhenti Jónþóri Þórissyni þau daginn eftir. Garðar Héðinn lét Jónþór síðan fá rúmlega 400 þúsund sem greiðslu vegna innflutningsins. Jónþór sótti fíkniefnin um borð miðvikudaginn 13. janúar. Fundust þau skömmu síðar innanklæða á honum þar sem hann var staddur við athafnasvæði Samskipa í Sundahöfn í Reykjavík. Eftir að lögregla lagði hald á fíkniefnin var gerviefnum komið fyrir í stað þeirra og að beiðni lögreglu afhenti Jónþór samstarfsmanninum Garðari Héðni gerviefnin eins og til hafði staðið. Dómsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært tvo menn fyrir að standa saman að innflutningi á tæpum fjórum kílóum af amfetamíni. Þeir ætluðu að selja efnið hér á landi. Mennirnir sem báðir sitja inni eru um fertugt. Þeir fluttu fíkniefnin til Íslands frá Rotterdam í Hollandi með flutningaskipinu Arnarfelli sem kom til landsins þriðjudaginn 12. janúar. Mennirnir hittust í nokkur skipti í Reykjavík á seinni hluta ársins 2009. Skipulögðu þeir þá innflutning efnanna. Garðar Héðinn Sigurðsson tók við fíkniefnunum 4. janúar í Breda í Hollandi og hafði þau í vörslu sinni þar til hann flutti þau til Rotterdam þar sem hann afhenti Jónþóri Þórissyni þau daginn eftir. Garðar Héðinn lét Jónþór síðan fá rúmlega 400 þúsund sem greiðslu vegna innflutningsins. Jónþór sótti fíkniefnin um borð miðvikudaginn 13. janúar. Fundust þau skömmu síðar innanklæða á honum þar sem hann var staddur við athafnasvæði Samskipa í Sundahöfn í Reykjavík. Eftir að lögregla lagði hald á fíkniefnin var gerviefnum komið fyrir í stað þeirra og að beiðni lögreglu afhenti Jónþór samstarfsmanninum Garðari Héðni gerviefnin eins og til hafði staðið.
Dómsmál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira