Harðir Eurovision-aðdáendur spá Íslandi fyrsta sæti Tinni Sveinsson skrifar 18. maí 2010 19:00 Áfram Ísland! Hópurinn er vel stemmdur og til í tuskið. OGAE, eða Organisation Générale des Amateurs d l'Eurovision, er heiti á alþjóðlegum samtökum opinberra aðdáendaklúbba Eurovision. Meðlimir klúbbanna eru duglegir að gera kannanir fyrir aðalkeppnina og fer ein slík fram meðal þeirra sem eru staddir í Osló. Heru Björk er þar spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum. Í seinni undanriðlinum er það Safura frá Aserbaídjan sem er í efsta sæti með jafn mörg stig og Hera. Á eftir Heru er spáin í fyrri undanriðlinum á þessa leið: Serbía, Moldóva, Belgía, Grikkland, Albanía, Slóvakía, Finnland, Hvíta-Rússland og Bosnía Hersegóvína. Tíu lög komast áfram úr hverjum riðli og sitja hinir eftir með sárt ennið, eins og við Íslendingar fengum að kynnast þrjú ár í röð.Hér sjást niðurstöður kosningarinnar.OGAE stendur einnig fyrir mun umfangsmeiri könnun þar sem meðlimir klúbbanna heimafyrir gefa öllum löndum stig líkt og á lokakvöldinu.Hera Björk kemur einnig vel út úr þeirri könnun. Þar er hún í fimmta sæti yfir alla keppendur en enn eiga nokkrir klúbbar eftir að skila inn sínum stigum. Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12. maí 2010 13:28 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
OGAE, eða Organisation Générale des Amateurs d l'Eurovision, er heiti á alþjóðlegum samtökum opinberra aðdáendaklúbba Eurovision. Meðlimir klúbbanna eru duglegir að gera kannanir fyrir aðalkeppnina og fer ein slík fram meðal þeirra sem eru staddir í Osló. Heru Björk er þar spáð fyrsta sæti í fyrri undanriðlinum og öruggu sæti í úrslitunum. Í seinni undanriðlinum er það Safura frá Aserbaídjan sem er í efsta sæti með jafn mörg stig og Hera. Á eftir Heru er spáin í fyrri undanriðlinum á þessa leið: Serbía, Moldóva, Belgía, Grikkland, Albanía, Slóvakía, Finnland, Hvíta-Rússland og Bosnía Hersegóvína. Tíu lög komast áfram úr hverjum riðli og sitja hinir eftir með sárt ennið, eins og við Íslendingar fengum að kynnast þrjú ár í röð.Hér sjást niðurstöður kosningarinnar.OGAE stendur einnig fyrir mun umfangsmeiri könnun þar sem meðlimir klúbbanna heimafyrir gefa öllum löndum stig líkt og á lokakvöldinu.Hera Björk kemur einnig vel út úr þeirri könnun. Þar er hún í fimmta sæti yfir alla keppendur en enn eiga nokkrir klúbbar eftir að skila inn sínum stigum.
Tengdar fréttir Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15 Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12. maí 2010 13:28 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Hera Björk er komin í nýjan rauðan kjól og lýsir atriðinu með orðunum less is more. Hún steig á sviðið í Osló í fyrsta skipti rétt í þessu. 17. maí 2010 16:15
Eurovision: Íslendingar svartsýnir um gengi Heru Á heimasíðu Eurorásarinnar er að finna könnun þar sem spurt er um gengi Heru Bjarkar með lagið Je Ne Sais Quoi í Eurovision eftir tvær vikur. 12. maí 2010 13:28