Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Tinni Sveinsson skrifar 17. maí 2010 16:15 Hera lýsir atriðinu með orðunum less is more. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur." Mynd/Giel Domen (EBU) Hera Björk og félagar stigu rétt í þessu á sviðið í Osló og æfðu þar Je Ne Sais Quois í fyrsta skipti. Hópurinn hélt utan um helgina og rétt náði í gegnum öskuskýið áður en lokað var fyrir flugumferð í dag. Á æfingunni sést að Hera er komin í nýjan rauðan kjól svipuðum þeim sem hún klæddist í undankeppninni hér heima og í myndbandinu við lagið. Rautt virðist vera þemalitur atriðisins því stelpurnar í bakröddunum klæðast einnig rauðum kjólum. Þó að myndbandið af æfingunni sé í frekar slöppum gæðum sést hversu tilkomumikið svið Norðmannanna er. Ljósasjóvið með íslenska laginu er í diskóstíl og vindvélin tekur við sér undir lok lagsins. Hera keppir á þriðjudag í næstu viku, eftir átta daga. Í viðtali við heimasíðuna Esctoday segir hún stíft prógramm þangað til. Hópurinn syngur á nokkrum stöðum auk þess að þau ætla sér að vera dugleg að heimsækja vini og vandamenn í Noregi. Planið er að komast sem oftast í matarboð þar sem allt sé svo dýrt í Noregi. Hera lýsir atriðinu með orðunum „less is more" í viðtalinu. Hún segist örugg á sviðinu og að aðalmarkmið hópsins sé að gleðja fólk og halda í upprunalega hugmynd lagsins. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur," segir Hera.Hér er myndband af fyrstu æfingu íslenska hópsins. Hér er nýtt viðtal við Heru frá Osló. Hópurinn er hress og ætlar sér alla leið í úrslitin. Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU) Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Hera Björk og félagar stigu rétt í þessu á sviðið í Osló og æfðu þar Je Ne Sais Quois í fyrsta skipti. Hópurinn hélt utan um helgina og rétt náði í gegnum öskuskýið áður en lokað var fyrir flugumferð í dag. Á æfingunni sést að Hera er komin í nýjan rauðan kjól svipuðum þeim sem hún klæddist í undankeppninni hér heima og í myndbandinu við lagið. Rautt virðist vera þemalitur atriðisins því stelpurnar í bakröddunum klæðast einnig rauðum kjólum. Þó að myndbandið af æfingunni sé í frekar slöppum gæðum sést hversu tilkomumikið svið Norðmannanna er. Ljósasjóvið með íslenska laginu er í diskóstíl og vindvélin tekur við sér undir lok lagsins. Hera keppir á þriðjudag í næstu viku, eftir átta daga. Í viðtali við heimasíðuna Esctoday segir hún stíft prógramm þangað til. Hópurinn syngur á nokkrum stöðum auk þess að þau ætla sér að vera dugleg að heimsækja vini og vandamenn í Noregi. Planið er að komast sem oftast í matarboð þar sem allt sé svo dýrt í Noregi. Hera lýsir atriðinu með orðunum „less is more" í viðtalinu. Hún segist örugg á sviðinu og að aðalmarkmið hópsins sé að gleðja fólk og halda í upprunalega hugmynd lagsins. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur," segir Hera.Hér er myndband af fyrstu æfingu íslenska hópsins. Hér er nýtt viðtal við Heru frá Osló. Hópurinn er hress og ætlar sér alla leið í úrslitin. Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira