Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Tinni Sveinsson skrifar 17. maí 2010 16:15 Hera lýsir atriðinu með orðunum less is more. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur." Mynd/Giel Domen (EBU) Hera Björk og félagar stigu rétt í þessu á sviðið í Osló og æfðu þar Je Ne Sais Quois í fyrsta skipti. Hópurinn hélt utan um helgina og rétt náði í gegnum öskuskýið áður en lokað var fyrir flugumferð í dag. Á æfingunni sést að Hera er komin í nýjan rauðan kjól svipuðum þeim sem hún klæddist í undankeppninni hér heima og í myndbandinu við lagið. Rautt virðist vera þemalitur atriðisins því stelpurnar í bakröddunum klæðast einnig rauðum kjólum. Þó að myndbandið af æfingunni sé í frekar slöppum gæðum sést hversu tilkomumikið svið Norðmannanna er. Ljósasjóvið með íslenska laginu er í diskóstíl og vindvélin tekur við sér undir lok lagsins. Hera keppir á þriðjudag í næstu viku, eftir átta daga. Í viðtali við heimasíðuna Esctoday segir hún stíft prógramm þangað til. Hópurinn syngur á nokkrum stöðum auk þess að þau ætla sér að vera dugleg að heimsækja vini og vandamenn í Noregi. Planið er að komast sem oftast í matarboð þar sem allt sé svo dýrt í Noregi. Hera lýsir atriðinu með orðunum „less is more" í viðtalinu. Hún segist örugg á sviðinu og að aðalmarkmið hópsins sé að gleðja fólk og halda í upprunalega hugmynd lagsins. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur," segir Hera.Hér er myndband af fyrstu æfingu íslenska hópsins. Hér er nýtt viðtal við Heru frá Osló. Hópurinn er hress og ætlar sér alla leið í úrslitin. Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU) Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Hera Björk og félagar stigu rétt í þessu á sviðið í Osló og æfðu þar Je Ne Sais Quois í fyrsta skipti. Hópurinn hélt utan um helgina og rétt náði í gegnum öskuskýið áður en lokað var fyrir flugumferð í dag. Á æfingunni sést að Hera er komin í nýjan rauðan kjól svipuðum þeim sem hún klæddist í undankeppninni hér heima og í myndbandinu við lagið. Rautt virðist vera þemalitur atriðisins því stelpurnar í bakröddunum klæðast einnig rauðum kjólum. Þó að myndbandið af æfingunni sé í frekar slöppum gæðum sést hversu tilkomumikið svið Norðmannanna er. Ljósasjóvið með íslenska laginu er í diskóstíl og vindvélin tekur við sér undir lok lagsins. Hera keppir á þriðjudag í næstu viku, eftir átta daga. Í viðtali við heimasíðuna Esctoday segir hún stíft prógramm þangað til. Hópurinn syngur á nokkrum stöðum auk þess að þau ætla sér að vera dugleg að heimsækja vini og vandamenn í Noregi. Planið er að komast sem oftast í matarboð þar sem allt sé svo dýrt í Noregi. Hera lýsir atriðinu með orðunum „less is more" í viðtalinu. Hún segist örugg á sviðinu og að aðalmarkmið hópsins sé að gleðja fólk og halda í upprunalega hugmynd lagsins. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur," segir Hera.Hér er myndband af fyrstu æfingu íslenska hópsins. Hér er nýtt viðtal við Heru frá Osló. Hópurinn er hress og ætlar sér alla leið í úrslitin. Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)
Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira