Fyrsta æfing Heru í Osló | Myndband Tinni Sveinsson skrifar 17. maí 2010 16:15 Hera lýsir atriðinu með orðunum less is more. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur." Mynd/Giel Domen (EBU) Hera Björk og félagar stigu rétt í þessu á sviðið í Osló og æfðu þar Je Ne Sais Quois í fyrsta skipti. Hópurinn hélt utan um helgina og rétt náði í gegnum öskuskýið áður en lokað var fyrir flugumferð í dag. Á æfingunni sést að Hera er komin í nýjan rauðan kjól svipuðum þeim sem hún klæddist í undankeppninni hér heima og í myndbandinu við lagið. Rautt virðist vera þemalitur atriðisins því stelpurnar í bakröddunum klæðast einnig rauðum kjólum. Þó að myndbandið af æfingunni sé í frekar slöppum gæðum sést hversu tilkomumikið svið Norðmannanna er. Ljósasjóvið með íslenska laginu er í diskóstíl og vindvélin tekur við sér undir lok lagsins. Hera keppir á þriðjudag í næstu viku, eftir átta daga. Í viðtali við heimasíðuna Esctoday segir hún stíft prógramm þangað til. Hópurinn syngur á nokkrum stöðum auk þess að þau ætla sér að vera dugleg að heimsækja vini og vandamenn í Noregi. Planið er að komast sem oftast í matarboð þar sem allt sé svo dýrt í Noregi. Hera lýsir atriðinu með orðunum „less is more" í viðtalinu. Hún segist örugg á sviðinu og að aðalmarkmið hópsins sé að gleðja fólk og halda í upprunalega hugmynd lagsins. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur," segir Hera.Hér er myndband af fyrstu æfingu íslenska hópsins. Hér er nýtt viðtal við Heru frá Osló. Hópurinn er hress og ætlar sér alla leið í úrslitin. Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU) Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Hera Björk og félagar stigu rétt í þessu á sviðið í Osló og æfðu þar Je Ne Sais Quois í fyrsta skipti. Hópurinn hélt utan um helgina og rétt náði í gegnum öskuskýið áður en lokað var fyrir flugumferð í dag. Á æfingunni sést að Hera er komin í nýjan rauðan kjól svipuðum þeim sem hún klæddist í undankeppninni hér heima og í myndbandinu við lagið. Rautt virðist vera þemalitur atriðisins því stelpurnar í bakröddunum klæðast einnig rauðum kjólum. Þó að myndbandið af æfingunni sé í frekar slöppum gæðum sést hversu tilkomumikið svið Norðmannanna er. Ljósasjóvið með íslenska laginu er í diskóstíl og vindvélin tekur við sér undir lok lagsins. Hera keppir á þriðjudag í næstu viku, eftir átta daga. Í viðtali við heimasíðuna Esctoday segir hún stíft prógramm þangað til. Hópurinn syngur á nokkrum stöðum auk þess að þau ætla sér að vera dugleg að heimsækja vini og vandamenn í Noregi. Planið er að komast sem oftast í matarboð þar sem allt sé svo dýrt í Noregi. Hera lýsir atriðinu með orðunum „less is more" í viðtalinu. Hún segist örugg á sviðinu og að aðalmarkmið hópsins sé að gleðja fólk og halda í upprunalega hugmynd lagsins. „Ég ætla ekki að vera með neitt eróbikk eða uppákomur," segir Hera.Hér er myndband af fyrstu æfingu íslenska hópsins. Hér er nýtt viðtal við Heru frá Osló. Hópurinn er hress og ætlar sér alla leið í úrslitin. Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)Mynd/Giel Domen (EBU)
Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira