Gos gæti verið hafið Kristján Már Unnarsson skrifar 3. nóvember 2010 11:58 Frá síðasta gosi í Grímsvötnum, árið 2004 Hugsanlegt er að lítið eldgos sé þegar hafið í Grímsvötnum og það hafi byrjað á þriðja tímanum í nótt. Vísindamenn eru nú á leið í flugvél Landshelgisgæslunnar yfir svæðið til að kanna hvað þar er á seyði. Það var milli klukkan tvö og þrjú í nótt sem vísindamenn tóku eftir breytingum í Grímsvötnum en þá fóru mælar skyndilega að sýna meiri óróa. Að sögn Páls Einarssonar prófessors hefur þessi órói verið nokkuð stöðugur síðan og stendur enn yfir. Páll telur þrennt geta skýrt þennan aukna óróa. Breyting gæti hafa orðið í vatnsrásinni og hlaupið vaxið skyndilega, breyting gæti hafa orðið á suðu í jarðhitakerfinu, og þriðji möguleikinn sé sá að örlítið gos hafi hafist þarna í nótt.Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er í vél Landhelgisgæslunnar sem er þegar farin í loftiðAð sögn Páls stendur til að kanna betur hvað þarna er á seyði og var ákveðið að senda hóp vísindamanna með flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, yfir Grímsvötn, og fór hún í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um fimmtán mínútum fyrir klukkan tólf. Eins og menn muna frá eldgosinu í Eyjafjallajökli er Gæsluvélin búin mjög fullkomnum búnaði til að greina eldsumbrot í gegnum skýjahulu, meðal annars hitamyndavél, en búist er við að hún verði komin yfir svæðið laust fyrir klukkan hálfeitt. Þá ætti að skýrast hvort eldgos sé hafið í Grímsvötnum eða hvort eitthvað annað skýri óróann sem þar hófst í nótt. Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er einnig um borð í Gæsluvélinni og verða myndir úr fluginu væntanlega sýndar á fréttavefnum visir.is síðar í dag og í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira
Hugsanlegt er að lítið eldgos sé þegar hafið í Grímsvötnum og það hafi byrjað á þriðja tímanum í nótt. Vísindamenn eru nú á leið í flugvél Landshelgisgæslunnar yfir svæðið til að kanna hvað þar er á seyði. Það var milli klukkan tvö og þrjú í nótt sem vísindamenn tóku eftir breytingum í Grímsvötnum en þá fóru mælar skyndilega að sýna meiri óróa. Að sögn Páls Einarssonar prófessors hefur þessi órói verið nokkuð stöðugur síðan og stendur enn yfir. Páll telur þrennt geta skýrt þennan aukna óróa. Breyting gæti hafa orðið í vatnsrásinni og hlaupið vaxið skyndilega, breyting gæti hafa orðið á suðu í jarðhitakerfinu, og þriðji möguleikinn sé sá að örlítið gos hafi hafist þarna í nótt.Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er í vél Landhelgisgæslunnar sem er þegar farin í loftiðAð sögn Páls stendur til að kanna betur hvað þarna er á seyði og var ákveðið að senda hóp vísindamanna með flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, yfir Grímsvötn, og fór hún í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um fimmtán mínútum fyrir klukkan tólf. Eins og menn muna frá eldgosinu í Eyjafjallajökli er Gæsluvélin búin mjög fullkomnum búnaði til að greina eldsumbrot í gegnum skýjahulu, meðal annars hitamyndavél, en búist er við að hún verði komin yfir svæðið laust fyrir klukkan hálfeitt. Þá ætti að skýrast hvort eldgos sé hafið í Grímsvötnum eða hvort eitthvað annað skýri óróann sem þar hófst í nótt. Kvikmyndatökumaður Stöðvar 2 er einnig um borð í Gæsluvélinni og verða myndir úr fluginu væntanlega sýndar á fréttavefnum visir.is síðar í dag og í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira