Runólfur hættur sem umboðsmaður skuldara 3. ágúst 2010 19:38 Runólfur Ágústsson Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. Hann segir að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra hafi hringt í sig í morgun og beðið sig að hætta sem umboðsmaður skuldara. Hann ætlar að verða við því. Þetta kom fram í Kastljósi kvöldsins. Það var Sigmar Guðmundsson sem tók viðtalið við Runólf þar sem hann greindi frá þessu. Hann sagði að umboðsmaður skuldara gæti ekki sinnt starfinu nema með stuðningi frá ráðherra. Runólfur sagði að stór verkefni myndu bíða embættisins, þar á meðal um níu hundrað mál sem væru óafgreidd. Hann sagði lítinn „mannsbrag“ af frammistöðu Árna Páls í málinu og hefði ekki tekið á pólitíska högginu sem ráðningunni fylgdi. Árni Páll Árnason bað Runólf um upplýsingar um fjármál hans, allt aftur til ársins 2003 um bæði persónulegar og um félög í hans eigu frá þeim tíma. Hann ætlar að senda umbeðin gögn enda séu þau ekkert leyndarmál. Runólfur sagðist ekki vera neitt fórnarlamb í málinu og myndi ganga glaður út í sumarið. „Nú tekur bara eitthvað nýtt við,“ sagði hann. Tengdar fréttir Árni Páll neitar ásökunum um pólitíska ráðningu Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari upplýsingum um skuldamál Runólfs Ágústssonar nýskipaðs umboðsmanns skuldara. Árni Páll neitar því að ráðningin hafi verið pólitísk. 3. ágúst 2010 12:00 Umboðsmaður skuldara í skuldasúpu Runólfur Ágústsson nýráðinn umboðsmaður skuldara skildi eftir sig hálfan milljarð í eignarhaldsfélagi sem hann átti í aðdraganda hrunsins. Útlit er fyrir að Sparisjóður Keflavíkur og aðrir bankar þurfi að afskrifa skuldina þar sem félagið er eignalaust. 28. júlí 2010 12:00 Runólfur Ágústsson er umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, lögfræðingur, hefur verið skipaður í nýtt embætti umboðsmanns skuldara sem tekur til starfa 1. ágúst næstkomandi. 23. júlí 2010 17:09 Runólfur tjáir sig ekki Runólfur Ágússtsson, umboðsmaður skuldara, vildi ekki tjá sig um skuld sem hann skildi eftir sig í eignarhaldsfélagi í aðdragandi hrunsins, í samtali við fréttastofu. Hann segir von á yfirlýsingu í dag vegna málsins. 28. júlí 2010 14:22 „Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30 Hætta á að Umboðsmaður skuldara skaðist „Ég tel að þetta geti skaðað embættið," segir Ásta Sigrún Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Hún var í hópi umsækjenda um embætti umboðsmanns skuldara, en Runólfur Ágústsson, fyrrverandi rektor á Bifröst var nýlega skipaður í embættið. 29. júlí 2010 16:42 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara. Hann segir að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra hafi hringt í sig í morgun og beðið sig að hætta sem umboðsmaður skuldara. Hann ætlar að verða við því. Þetta kom fram í Kastljósi kvöldsins. Það var Sigmar Guðmundsson sem tók viðtalið við Runólf þar sem hann greindi frá þessu. Hann sagði að umboðsmaður skuldara gæti ekki sinnt starfinu nema með stuðningi frá ráðherra. Runólfur sagði að stór verkefni myndu bíða embættisins, þar á meðal um níu hundrað mál sem væru óafgreidd. Hann sagði lítinn „mannsbrag“ af frammistöðu Árna Páls í málinu og hefði ekki tekið á pólitíska högginu sem ráðningunni fylgdi. Árni Páll Árnason bað Runólf um upplýsingar um fjármál hans, allt aftur til ársins 2003 um bæði persónulegar og um félög í hans eigu frá þeim tíma. Hann ætlar að senda umbeðin gögn enda séu þau ekkert leyndarmál. Runólfur sagðist ekki vera neitt fórnarlamb í málinu og myndi ganga glaður út í sumarið. „Nú tekur bara eitthvað nýtt við,“ sagði hann.
Tengdar fréttir Árni Páll neitar ásökunum um pólitíska ráðningu Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari upplýsingum um skuldamál Runólfs Ágústssonar nýskipaðs umboðsmanns skuldara. Árni Páll neitar því að ráðningin hafi verið pólitísk. 3. ágúst 2010 12:00 Umboðsmaður skuldara í skuldasúpu Runólfur Ágústsson nýráðinn umboðsmaður skuldara skildi eftir sig hálfan milljarð í eignarhaldsfélagi sem hann átti í aðdraganda hrunsins. Útlit er fyrir að Sparisjóður Keflavíkur og aðrir bankar þurfi að afskrifa skuldina þar sem félagið er eignalaust. 28. júlí 2010 12:00 Runólfur Ágústsson er umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, lögfræðingur, hefur verið skipaður í nýtt embætti umboðsmanns skuldara sem tekur til starfa 1. ágúst næstkomandi. 23. júlí 2010 17:09 Runólfur tjáir sig ekki Runólfur Ágússtsson, umboðsmaður skuldara, vildi ekki tjá sig um skuld sem hann skildi eftir sig í eignarhaldsfélagi í aðdragandi hrunsins, í samtali við fréttastofu. Hann segir von á yfirlýsingu í dag vegna málsins. 28. júlí 2010 14:22 „Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30 Hætta á að Umboðsmaður skuldara skaðist „Ég tel að þetta geti skaðað embættið," segir Ásta Sigrún Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Hún var í hópi umsækjenda um embætti umboðsmanns skuldara, en Runólfur Ágústsson, fyrrverandi rektor á Bifröst var nýlega skipaður í embættið. 29. júlí 2010 16:42 Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Árni Páll neitar ásökunum um pólitíska ráðningu Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra hefur kallað eftir frekari upplýsingum um skuldamál Runólfs Ágústssonar nýskipaðs umboðsmanns skuldara. Árni Páll neitar því að ráðningin hafi verið pólitísk. 3. ágúst 2010 12:00
Umboðsmaður skuldara í skuldasúpu Runólfur Ágústsson nýráðinn umboðsmaður skuldara skildi eftir sig hálfan milljarð í eignarhaldsfélagi sem hann átti í aðdraganda hrunsins. Útlit er fyrir að Sparisjóður Keflavíkur og aðrir bankar þurfi að afskrifa skuldina þar sem félagið er eignalaust. 28. júlí 2010 12:00
Runólfur Ágústsson er umboðsmaður skuldara Runólfur Ágústsson, lögfræðingur, hefur verið skipaður í nýtt embætti umboðsmanns skuldara sem tekur til starfa 1. ágúst næstkomandi. 23. júlí 2010 17:09
Runólfur tjáir sig ekki Runólfur Ágússtsson, umboðsmaður skuldara, vildi ekki tjá sig um skuld sem hann skildi eftir sig í eignarhaldsfélagi í aðdragandi hrunsins, í samtali við fréttastofu. Hann segir von á yfirlýsingu í dag vegna málsins. 28. júlí 2010 14:22
„Við erum kunningjar“ Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, viðurkennir að hann og Runólfur Ágústsson, umboðsmaður skuldara, séu kunningjar, en þvertekur fyrir að skipan hans sé pólitísk. 3. ágúst 2010 18:30
Hætta á að Umboðsmaður skuldara skaðist „Ég tel að þetta geti skaðað embættið," segir Ásta Sigrún Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Hún var í hópi umsækjenda um embætti umboðsmanns skuldara, en Runólfur Ágústsson, fyrrverandi rektor á Bifröst var nýlega skipaður í embættið. 29. júlí 2010 16:42