Innlent

Ekið á fjórtán ára gamlan pilt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkrabíll flutti piltinn á slysadeild. Mynd/ Kristófer.
Sjúkrabíll flutti piltinn á slysadeild. Mynd/ Kristófer.
Ekið var á fjórtán ára gamlan pilt á reiðhjóli við Tryggvatorg á Selfossi eftir hádegi í dag. Að sögn lögreglu virðist pilturinn ekki hafa meiðst alvarlega. Hann var fluttur á slysadeild á Selfossi til skoðunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×