Bandarísk útgáfa af Næturvaktinni í undirbúningi Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. janúar 2010 18:07 Alþjóðlega kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Reveille hefur fengið til liðs við sig Sony Pictures um að fjármagna og dreifa bandarískri útgáfu af Næturvaktinni þar sem allar helstu sögupersónur þáttanna og söguþráður yrðu staðfærð inn í bandarískt samfélag. Búið er að skrifa handrit að fyrsta þættinum og sjónvarpsstöðin FOX hefur tryggt sér sýningarréttinn á þáttaröðinni, verði ákveðið að framleiða hana. Í fréttatilkynningu frá Sagafilm kemur fram að á næstu dögum vikum muni það skýrast hvort og hvenær svokallaður PILOT þáttur verður framleiddur. PILOT þáttur er fyrsti þáttur þáttaraðar, framleiddur á hefðbundinn hátt, með þeim leikurum sem þykja réttir í hlutverkin. Þessi þáttur er svo notaður til prufusýninga fyrir almenning en viðbrögð þeirra ákveða svo hvort þátturinn fer í almenna framleiðslu. „Viðbrögð Reveille, Sony Pictures og FOX hafa farið framúr björtustu vonum okkar og eru í raun alveg ótrúleg," segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Sagafilm. „Þetta hefur gengið hratt og vel fyrir sig og geinilegt að áhugi manna er mikill fyrir þessu verkefni," bætir hann við. Reveille kvikmyndaframleiðandinn er sama fyrirtæki og stendur að baki vinsælum þáttum á borð við The Office, Biggest Loser, Tudors og Ljótu Betty. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Reveille hefur fengið til liðs við sig Sony Pictures um að fjármagna og dreifa bandarískri útgáfu af Næturvaktinni þar sem allar helstu sögupersónur þáttanna og söguþráður yrðu staðfærð inn í bandarískt samfélag. Búið er að skrifa handrit að fyrsta þættinum og sjónvarpsstöðin FOX hefur tryggt sér sýningarréttinn á þáttaröðinni, verði ákveðið að framleiða hana. Í fréttatilkynningu frá Sagafilm kemur fram að á næstu dögum vikum muni það skýrast hvort og hvenær svokallaður PILOT þáttur verður framleiddur. PILOT þáttur er fyrsti þáttur þáttaraðar, framleiddur á hefðbundinn hátt, með þeim leikurum sem þykja réttir í hlutverkin. Þessi þáttur er svo notaður til prufusýninga fyrir almenning en viðbrögð þeirra ákveða svo hvort þátturinn fer í almenna framleiðslu. „Viðbrögð Reveille, Sony Pictures og FOX hafa farið framúr björtustu vonum okkar og eru í raun alveg ótrúleg," segir Kjartan Þór Þórðarson, framkvæmdastjóri Sagafilm. „Þetta hefur gengið hratt og vel fyrir sig og geinilegt að áhugi manna er mikill fyrir þessu verkefni," bætir hann við. Reveille kvikmyndaframleiðandinn er sama fyrirtæki og stendur að baki vinsælum þáttum á borð við The Office, Biggest Loser, Tudors og Ljótu Betty.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira