Formaður Lögmannafélagsins gagnrýnir feminista og fjölmiðla Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. júlí 2010 15:59 Brynjar Níelsson segir að vændiskaupamál séu kynferðisbrotamál og því séu þau lokuð. Mynd/ GVA. Vændiskaup er kynferðisbrot gegn þeim sem selur vændið. Því eru þinghöld í vændiskaupamálum lokuð eins og í öllum öðrum kynferðisbrotamálum, segir Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, í pistli sem hann birtir á vefsvæði Pressunnar. Hann furðar sig á málflutningi Höllu Gunnarsdóttur, talsmanns Feministafélagsins, sem gagnrýndi að nöfn þeirra sem sakfelldir voru fyrir vændiskaup í nýlegum dómi hefðu hvergi verið birt en í öðrum dómi hefði nafn afgreiðslukonu sem var dæmd fyrir að draga sér fé í verslun Bónuss verið birt. „Samt er það svo, eins furðulega sem það hljómar, að vændiskaup er kynferðisbrot gegn þeim sem selur. Því eru þessi þinghöld lokuð eins og í öllum öðrum kynferðisbrotamálum. Þessi staðreynd virðist vera hulin fjölmiðlamönnum jafnt sem talsmanni femínistafélagsins," segir Brynjar. Brynjar segir það vera furðulegt að Halla geti ekki litið glaðan dag vegna þess að farið sé að lögum í vændiskaupamálum. „Það læðist að manni sá grunur að ástæða svekkelsis félagsmanna femínistafélagsins sé sú að þeim er gert ókleift að ofsækja sakaða vændiskaupendur opinberlega í sinni pólitísku herferð, þannig að reiðin, vandlætingin og hefndarhugurinn fær takmarkaða útrás hjá þeim," segir Brynjar. Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Vændiskaup er kynferðisbrot gegn þeim sem selur vændið. Því eru þinghöld í vændiskaupamálum lokuð eins og í öllum öðrum kynferðisbrotamálum, segir Brynjar Níelsson, formaður Lögmannafélags Íslands, í pistli sem hann birtir á vefsvæði Pressunnar. Hann furðar sig á málflutningi Höllu Gunnarsdóttur, talsmanns Feministafélagsins, sem gagnrýndi að nöfn þeirra sem sakfelldir voru fyrir vændiskaup í nýlegum dómi hefðu hvergi verið birt en í öðrum dómi hefði nafn afgreiðslukonu sem var dæmd fyrir að draga sér fé í verslun Bónuss verið birt. „Samt er það svo, eins furðulega sem það hljómar, að vændiskaup er kynferðisbrot gegn þeim sem selur. Því eru þessi þinghöld lokuð eins og í öllum öðrum kynferðisbrotamálum. Þessi staðreynd virðist vera hulin fjölmiðlamönnum jafnt sem talsmanni femínistafélagsins," segir Brynjar. Brynjar segir það vera furðulegt að Halla geti ekki litið glaðan dag vegna þess að farið sé að lögum í vændiskaupamálum. „Það læðist að manni sá grunur að ástæða svekkelsis félagsmanna femínistafélagsins sé sú að þeim er gert ókleift að ofsækja sakaða vændiskaupendur opinberlega í sinni pólitísku herferð, þannig að reiðin, vandlætingin og hefndarhugurinn fær takmarkaða útrás hjá þeim," segir Brynjar.
Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira