Ungmennum bannað að tjalda á Írskum dögum - aftur Boði Logason skrifar 22. júní 2010 10:57 Frá Írskum dögum 2007 Vísir. Bæjarráð Akraness hefur nú ákveðið að fara að tilmælum stjórnar Akranesstofu að ungmennum á aldrinum 18-23 ára verður ekki heimilaður aðgangur á tjaldsvæði bæjarins, nema þá sem fjölskyldumeðlimum, foreldrum með börnum eða börnum með foreldrum, þegar bæjarhátíðin Írskir dagar fara fram. Þetta ákvæði var einnig sett árið fyrir tveimur árum eftir mikil slagsmál og drykkju ungmenna árið áður, eða 2007. Í fyrra ákvað stjórn Akranesstofu að aflétta banninu og leyfa ungmennum að koma á svæðið en samkvæmt Tómasi Guðmundssyni verkefnisstjóra hjá Akranesstofu gekk það ekki nógu vel og því verður þessi leið farin í ár.Hægt að skoða slagsmál á youtube Tómas segir að árið 2007 hafi allt farið úr skorðum og allt logað í slagsmálum. „Það var mjög vafasamt ástand, það er hægt að gúgla þetta og skoða á youtube." Það var svo fyrir tveimur árum eða árið 2008 sem bæjaryfirvöld ákváðu að banna ungmennum að koma á svæðið og segir Tómas það hafa heppnast vel. „Þá var allt eins og við kusum að hafa það, mjög fjölskylduvænt á tjaldsvæðinu. Þetta var mikið gagnrýnt og mikil óánægja var með þetta sérstaklega hjá þessum aldri."Get ekki tekið áhættuna Í fyrra var svo ákveðið að slaka á þessum reglum og leyfa ungmennum að koma á svæðið. „Ástandið var í járnum og það tókst að halda friðinn með miklum tilkostnaði og mikilli gæslu. Það voru allir sammála um að sá aldurshópur sem fór mest fyrir og var til mestra vandræða var fólk á þessum aldri." Nú hefur því verið ákveðið að banna ungmennum á fyrrgreindum aldri að koma á tjaldsvæðið. „Við getum bara ekki tekið þann séns að það fari allt í háaloft þarna einu sinni enn."„Þetta er ekki skemmtilegt" Tómast býst fastlega við einhverri gagnrýni varðandi þetta fyrirkomulag og óánægju meðal unglinga. „En ég hins vegar bið fólk að hafa skilning á því að við höfum ekki peninga til þess að kosta alla gæsluna sem þarf til að hafa tjaldsvæðið alveg opið, þetta hleypur á milljónum." Tómas segir að það sé verið að gefa ákveðin skilaboð með þessu banni og til að mynda muni dagskrá daganna miðast við fjölskyldur. „Við verðum að fara þessa leiðina. Þetta er ekki skemmtilegt, að þurfa að grípa til þessara úrræða," segir Tómas að lokum. Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Bæjarráð Akraness hefur nú ákveðið að fara að tilmælum stjórnar Akranesstofu að ungmennum á aldrinum 18-23 ára verður ekki heimilaður aðgangur á tjaldsvæði bæjarins, nema þá sem fjölskyldumeðlimum, foreldrum með börnum eða börnum með foreldrum, þegar bæjarhátíðin Írskir dagar fara fram. Þetta ákvæði var einnig sett árið fyrir tveimur árum eftir mikil slagsmál og drykkju ungmenna árið áður, eða 2007. Í fyrra ákvað stjórn Akranesstofu að aflétta banninu og leyfa ungmennum að koma á svæðið en samkvæmt Tómasi Guðmundssyni verkefnisstjóra hjá Akranesstofu gekk það ekki nógu vel og því verður þessi leið farin í ár.Hægt að skoða slagsmál á youtube Tómas segir að árið 2007 hafi allt farið úr skorðum og allt logað í slagsmálum. „Það var mjög vafasamt ástand, það er hægt að gúgla þetta og skoða á youtube." Það var svo fyrir tveimur árum eða árið 2008 sem bæjaryfirvöld ákváðu að banna ungmennum að koma á svæðið og segir Tómas það hafa heppnast vel. „Þá var allt eins og við kusum að hafa það, mjög fjölskylduvænt á tjaldsvæðinu. Þetta var mikið gagnrýnt og mikil óánægja var með þetta sérstaklega hjá þessum aldri."Get ekki tekið áhættuna Í fyrra var svo ákveðið að slaka á þessum reglum og leyfa ungmennum að koma á svæðið. „Ástandið var í járnum og það tókst að halda friðinn með miklum tilkostnaði og mikilli gæslu. Það voru allir sammála um að sá aldurshópur sem fór mest fyrir og var til mestra vandræða var fólk á þessum aldri." Nú hefur því verið ákveðið að banna ungmennum á fyrrgreindum aldri að koma á tjaldsvæðið. „Við getum bara ekki tekið þann séns að það fari allt í háaloft þarna einu sinni enn."„Þetta er ekki skemmtilegt" Tómast býst fastlega við einhverri gagnrýni varðandi þetta fyrirkomulag og óánægju meðal unglinga. „En ég hins vegar bið fólk að hafa skilning á því að við höfum ekki peninga til þess að kosta alla gæsluna sem þarf til að hafa tjaldsvæðið alveg opið, þetta hleypur á milljónum." Tómas segir að það sé verið að gefa ákveðin skilaboð með þessu banni og til að mynda muni dagskrá daganna miðast við fjölskyldur. „Við verðum að fara þessa leiðina. Þetta er ekki skemmtilegt, að þurfa að grípa til þessara úrræða," segir Tómas að lokum.
Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira