Lífið

Sund er málið ef þú vilt brenna kaloríum - myndband

Ellý Ármanns skrifar

„Þessi hreyfing er mest losandi hreyfing fyrir axlirnar þínar," sagði Matthildur Guðmundsdóttir, eða Lóló eins og hún er kölluð, þegar við rákumst á hana í Laugum í morgun þar sem hún kennir meðal annars sund.

„Þetta er einhver besta alhliða hreyfing sem þú gerir fyrir þig."

Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Lóló.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×