Yfir 40 látnir í hryðjuverkaárás í Pakistan 1. júlí 2010 22:22 Frá árásinni í maí þegar 80 manns létu lífið Talið er að 41 hafi látið og yfir hundrað manns séu særðir eftir þrjár sjálfsmorðssprengjuárásir í Pakistan í dag. Árásirnar áttu sér stað í borginni Lahore í Pakistan og er þetta í annað skiptið sem hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í borginni á skömmum tíma. Hundruðir voru við bænagjörð í einni af frægustu moskum borgarinnar sem kölluð er marmara moskan. Á fimmtudögum streymir fólk að moskunni sem er í hjarta borgarinnar. „Það eru lík dreyfð út um allt," er haft eftir Mohsin Raza, ljósmyndara Reuters, sem var á vettvangi. „Blóðið flæðir um göturnar. Tveir hinna látnu eru vinir mínir. Þetta er hryllilegt." Árásin var skipulögð. Einn árásarmannana sprengdi sig upp við hlið moskvunnar meðan hinir tveir árásarmennirnir sprengdu sig upp í kjallara bænahússins. Alger glundroði er í borginni. Vitni sem Reuters ræðir við segir að bænastundin hafi verið að klárast þegar sprengjurnar sprungu. „Fólk hljóp út um allt, öskrandi á hjálp. Það var reykur út um allt. Eina sem maður heyrði var grátur. Erlent Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Talið er að 41 hafi látið og yfir hundrað manns séu særðir eftir þrjár sjálfsmorðssprengjuárásir í Pakistan í dag. Árásirnar áttu sér stað í borginni Lahore í Pakistan og er þetta í annað skiptið sem hryðjuverkaárásir hafa verið gerðar í borginni á skömmum tíma. Hundruðir voru við bænagjörð í einni af frægustu moskum borgarinnar sem kölluð er marmara moskan. Á fimmtudögum streymir fólk að moskunni sem er í hjarta borgarinnar. „Það eru lík dreyfð út um allt," er haft eftir Mohsin Raza, ljósmyndara Reuters, sem var á vettvangi. „Blóðið flæðir um göturnar. Tveir hinna látnu eru vinir mínir. Þetta er hryllilegt." Árásin var skipulögð. Einn árásarmannana sprengdi sig upp við hlið moskvunnar meðan hinir tveir árásarmennirnir sprengdu sig upp í kjallara bænahússins. Alger glundroði er í borginni. Vitni sem Reuters ræðir við segir að bænastundin hafi verið að klárast þegar sprengjurnar sprungu. „Fólk hljóp út um allt, öskrandi á hjálp. Það var reykur út um allt. Eina sem maður heyrði var grátur.
Erlent Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira