Eiður: Iniesta á heiðurinn að markinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. janúar 2009 13:49 Eiður Smári, Iniesta og Busquets fagna marki Eiðs í gær. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Eiður tryggði Börsungum 2-1 sigur á Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gær en þetta var síðari viðureign liðanna. Barcelona vann samanlagðan 5-2 sigur og mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum sem hefjast 21. janúar næstkomandi. Eiður náði að fylgja eftir skoti Sergio Busquets sem var varið en hann hafði fengið sendingu frá Iniesta sem hafði leikið varnarmenn Atletico grátt. „Við vorum í góðri stöðu eftir fyrri leikinn og spiluðum mjög fagmannlega í kvöld," sagði Eiður eftir leikinn. „Við spiluðum vel og nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað jafn mikið og aðrir fengu tækifærið í kvöld." „Leikurinn var hraður og síðara markið í seinni hálfleiknum var nóg til að gera út um leikinn." „Ég veit ekki hvort að leikmenn séu í betra líkamlegu formi nú en í fyrra en við erum allavega að keyra upp hraðann í þeim leikjum sem við spilum í. Andstæðingar okkar eiga erfitt með að halda í við okkur." „Stjórinn var búinn að segja okkur að við fengjum allir tækifæri til að spila. Það eru alltaf einhverjir sem spila meira en þegar lið vinna titla þegar leikmannahópurinn er sterkur." „Það er alltaf gott að skora en ég verð að segja að Iniesta á mesta heiðurinn skilinn fyrir markið, hann lagði það upp á frábæran máta." Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. Eiður tryggði Börsungum 2-1 sigur á Atletico Madrid í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í gær en þetta var síðari viðureign liðanna. Barcelona vann samanlagðan 5-2 sigur og mætir Espanyol í fjórðungsúrslitum sem hefjast 21. janúar næstkomandi. Eiður náði að fylgja eftir skoti Sergio Busquets sem var varið en hann hafði fengið sendingu frá Iniesta sem hafði leikið varnarmenn Atletico grátt. „Við vorum í góðri stöðu eftir fyrri leikinn og spiluðum mjög fagmannlega í kvöld," sagði Eiður eftir leikinn. „Við spiluðum vel og nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað jafn mikið og aðrir fengu tækifærið í kvöld." „Leikurinn var hraður og síðara markið í seinni hálfleiknum var nóg til að gera út um leikinn." „Ég veit ekki hvort að leikmenn séu í betra líkamlegu formi nú en í fyrra en við erum allavega að keyra upp hraðann í þeim leikjum sem við spilum í. Andstæðingar okkar eiga erfitt með að halda í við okkur." „Stjórinn var búinn að segja okkur að við fengjum allir tækifæri til að spila. Það eru alltaf einhverjir sem spila meira en þegar lið vinna titla þegar leikmannahópurinn er sterkur." „Það er alltaf gott að skora en ég verð að segja að Iniesta á mesta heiðurinn skilinn fyrir markið, hann lagði það upp á frábæran máta."
Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Sjá meira