Blóðugir inniskór undir laki 11. júní 2009 00:01 Grettisgata 43 Maðurinn sem ráðist var á hafði búið í húsinu en var fluttur þaðan. Hæstiréttur hefur dæmt tvær konur og karlmann til að sæta áfram gæsluvarðhaldi vegna líkamsárásar á Grettisgötu í byrjun júní. Til viðbótar sitja þrír karlmenn í gæsluvarðhaldi. Þegar lögregla kom á vettvang var fyrir maður sem lá hreyfingarlaus í rúmi. Hann var alblóðugur og andlit hans bólgið og marið. Ekki var að sjá blóð í rúmfötunum svo talið er að maðurinn hafi verið lagður þar eftir að honum voru veittir áverkar. Á vettvangi fann lögregla blóðuga inniskó undir laki í ruslatunnu, merkta tilteknu hóteli sem önnur kvennanna vann á. Þá voru víðs vegar blóðblettir á gangi sem liggur að herberginu sem maðurinn fannst í. Í herberginu sjálfu fannst meðal annars blóðugt júdó- eða karatebelti í vaskinum. Við yfirheyrslur kom fram að einn þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi hafi sagt vitni að hann hefði barið manninn því hann hefði stolið tuttugu þúsund krónum af debetkorti sínu. Sá sem fyrir árásinni varð slasaðist mjög mikið. Við læknisskoðun sást blæðing inn á heila og heilahimnu, auk þess sem maðurinn var með heilabjúg. Fólkið er allt frá Litháen. Dómsmál Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Hæstiréttur hefur dæmt tvær konur og karlmann til að sæta áfram gæsluvarðhaldi vegna líkamsárásar á Grettisgötu í byrjun júní. Til viðbótar sitja þrír karlmenn í gæsluvarðhaldi. Þegar lögregla kom á vettvang var fyrir maður sem lá hreyfingarlaus í rúmi. Hann var alblóðugur og andlit hans bólgið og marið. Ekki var að sjá blóð í rúmfötunum svo talið er að maðurinn hafi verið lagður þar eftir að honum voru veittir áverkar. Á vettvangi fann lögregla blóðuga inniskó undir laki í ruslatunnu, merkta tilteknu hóteli sem önnur kvennanna vann á. Þá voru víðs vegar blóðblettir á gangi sem liggur að herberginu sem maðurinn fannst í. Í herberginu sjálfu fannst meðal annars blóðugt júdó- eða karatebelti í vaskinum. Við yfirheyrslur kom fram að einn þeirra sem eru í gæsluvarðhaldi hafi sagt vitni að hann hefði barið manninn því hann hefði stolið tuttugu þúsund krónum af debetkorti sínu. Sá sem fyrir árásinni varð slasaðist mjög mikið. Við læknisskoðun sást blæðing inn á heila og heilahimnu, auk þess sem maðurinn var með heilabjúg. Fólkið er allt frá Litháen.
Dómsmál Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira