Verkalýðsforingjar með tekjur langt umfram umbjóðendurna Helga Arnardóttir skrifar 30. júlí 2009 20:15 Gylfi Arnbjörnsson er með tæpa milljón á mánuði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07