Eiður: Þurfum að halda einbeitingunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2009 17:08 Eiður Smári fagnar marki í leik með Barcelona. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti. Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira