Innlent

Framboðsfrestur rennur út á hádegi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frestur til að skila inn framboði fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara þann 25. apríl rennur út í dag. Mynd/ Stefán.
Frestur til að skila inn framboði fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara þann 25. apríl rennur út í dag. Mynd/ Stefán.
Frestur til að skila inn framboðum vegna kosninga til Alþingis, sem fram fara annan laugardag, rennur út á hádegi í dag. Fresturinn var framlengdur samkvæmt bráðabirgðaákvæði laga sem samþykkt voru á Alþingi í síðasta mánuði. Fresturinn var 15 dagar samkvæmt eldri lögum um kosningar til Alþingis en í dag eru hins vegar 11 dagar til kosninga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×