Við erum herramenn hjá Real Madrid Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 11:45 Nýtt Galactico-tímabil í uppsiglingu. Kaká er næstur inn. Nordicphotos/GettyImages Florentino Perez, forseti Real Madrid, vill ekki eignast neina óvini í nýjasta verkefninu sínu. Það er að byggja upp nýtt Galactico-veldi á Santiago Bernabeau. „Zidane var ódýr leikmaður (innsk. 42 milljónir punda) þar sem koma hans gaf klúbbnum gríðarlegar auglýsingatekjur sem og aðra leikmenn sem gerðu liðið betri. Þetta er módel sem nærist á sjálfu sér. Við höfum ekki endilega ríka einstaklinga til að dæla peningum í klúbbinn,“ segir Perez um stefnuna. Kaká er við það að ganga frá samningi sínum við Real, Valencia fær tilboð í næstu viku í David Villa, en næstir á dagskránni eru Franck Ribéry og Xabi Alonso. Auk Ronaldo auðvitað. Það er Perez mikilvægt að hann haldi vinskap við félögin sem hann semur við. „Ég mun tala við Sir Alex Ferguson og David Gill til að byggja brýr,“ segir Perez en samband hans við United er erfitt eins og er á flestra vitneskju. „Auðvitað viljum við bestu leikmennina til okkar, en bara ef félögin vilja selja þá. Spurður hvern sem er. Ég á í góðu sambandi við alla sem við höfum keypt af og það er mjög mikilvægt fyrir mér að það haldist þannig. Ég virði aðra klúbba og við erum herramenn hjá Real Madrid." „Ronaldo eða hver sem er getur komið ef félagið vill selja. Að neyða samninga í gegn er ekki okkar stíll. Ef einhver hefur hagað sér þannig áður en ég tók við vil ég biðjast afsökunar og ég lofa því að það gerist ekki aftur“ sagði Perez, auðmjúkur. Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira
Florentino Perez, forseti Real Madrid, vill ekki eignast neina óvini í nýjasta verkefninu sínu. Það er að byggja upp nýtt Galactico-veldi á Santiago Bernabeau. „Zidane var ódýr leikmaður (innsk. 42 milljónir punda) þar sem koma hans gaf klúbbnum gríðarlegar auglýsingatekjur sem og aðra leikmenn sem gerðu liðið betri. Þetta er módel sem nærist á sjálfu sér. Við höfum ekki endilega ríka einstaklinga til að dæla peningum í klúbbinn,“ segir Perez um stefnuna. Kaká er við það að ganga frá samningi sínum við Real, Valencia fær tilboð í næstu viku í David Villa, en næstir á dagskránni eru Franck Ribéry og Xabi Alonso. Auk Ronaldo auðvitað. Það er Perez mikilvægt að hann haldi vinskap við félögin sem hann semur við. „Ég mun tala við Sir Alex Ferguson og David Gill til að byggja brýr,“ segir Perez en samband hans við United er erfitt eins og er á flestra vitneskju. „Auðvitað viljum við bestu leikmennina til okkar, en bara ef félögin vilja selja þá. Spurður hvern sem er. Ég á í góðu sambandi við alla sem við höfum keypt af og það er mjög mikilvægt fyrir mér að það haldist þannig. Ég virði aðra klúbba og við erum herramenn hjá Real Madrid." „Ronaldo eða hver sem er getur komið ef félagið vill selja. Að neyða samninga í gegn er ekki okkar stíll. Ef einhver hefur hagað sér þannig áður en ég tók við vil ég biðjast afsökunar og ég lofa því að það gerist ekki aftur“ sagði Perez, auðmjúkur.
Spænski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Sjá meira