Innlent

Kirkjan braut jafnréttislög - þarf að greiða rúmar 1,6 milljónir

Séra Sigríður Guðmarsdóttir.
Séra Sigríður Guðmarsdóttir.

Séra Sigríði Guðmarsdóttur voru dæmdar rúmar 1,6 milljónir króna í bætur í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna brota á jafnréttislögum. Sigríður sótti um starf sendiráðsprest í London árið 2003 en karlmaður hlaut starfið. Þau voru jafnhæf og því hefði átt að ráða Sígríði.

Sigríður kvartaði til jafnréttisnefndar þjóðkirkjunnar vegna málsins. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu ða jafnréttisáætlun kirkjunnar var ekki virt.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×