Fótbolti

Fyrstu myndirnar af Eiði Smára í búningi Monaco

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Eiður Smári í búningi AS Monaco.
Eiður Smári í búningi AS Monaco. Mynd/www.asm-fc.com

Eiður Smári Guðjohnsen klæddist í kvöld búningi franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco í fyrsta sinn enda samdi hann við liðið til tveggja ára fyrr í kvöld.

Eiður Smári hefur þar með spilað með stórliðum í Englandi, Spáni, Hollandi og í Frakklandi á sínum glæsta ferli.















Eiður Smári ásamt forseta félagsins, Etienne Franzi.Mynd/www.asm-fc.com
Hann klæðist treyju númer níu hjá Monaco eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.






Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×