Þorsteinn Kragh í fangelsi í níu ár Stígur Helgason skrifar 12. júní 2009 06:00 Dómur Hæstaréttar í máli Þorsteins Kragh féll í gær og var þar staðfest sekt hans. Hæstiréttur hefur staðfest níu ára fangelsisdóm yfir athafnamanninum Þorsteini Kragh. Þorsteinn skipulagði innflutning á um 200 kílóum af hassi til landsins. Aldinn Hollendingur, Jacob van Hinte, sem flutti efnið inn falið í húsbíl, hlaut sjö og hálfs árs fangelsi sem Hæstiréttur staðfesti einnig. Hollendingurinn játaði sök en Þorsteinn neitaði allri aðild að málinu. Framburður beggja þótti með miklum ólíkindum.Jacob Van Hinte. Efnin bárust til landsins 10. júní í fyrra, vandlega falin í húsbíl Hollendingsins um borð í Norrænu. Hollendingurinn benti fyrst í stað á Þorstein sem skipuleggjanda smyglsins. Á síðari stigum rannsóknarinnar tók framburður Hollendingsins u-beygju. Kannaðist hann þá ekkert við aðild Þorsteins og bar að tveir Bandaríkjamenn, Bill og Jim, hefðu fengið hann til verksins. Sagði í dómi héraðsdóms að breyttur framburður Hollendingsins væri „svo ótrúverðugur og reyfarakenndur að hann verði ekki lagður til grundvallar niðurstöðunni“. Þá væri framburður Þorsteins með ólíkindum og „í algjöru ósamræmi við flest annað sem fram er komið í málinu“. Þorsteinn eigi sér engar málsbætur. Það var virt Hollendingnum til refsilækkunar að hafa játað og vísað á Þorstein, jafnvel þótt hann hafi síðar horfið frá þeim framburði sínum. Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest níu ára fangelsisdóm yfir athafnamanninum Þorsteini Kragh. Þorsteinn skipulagði innflutning á um 200 kílóum af hassi til landsins. Aldinn Hollendingur, Jacob van Hinte, sem flutti efnið inn falið í húsbíl, hlaut sjö og hálfs árs fangelsi sem Hæstiréttur staðfesti einnig. Hollendingurinn játaði sök en Þorsteinn neitaði allri aðild að málinu. Framburður beggja þótti með miklum ólíkindum.Jacob Van Hinte. Efnin bárust til landsins 10. júní í fyrra, vandlega falin í húsbíl Hollendingsins um borð í Norrænu. Hollendingurinn benti fyrst í stað á Þorstein sem skipuleggjanda smyglsins. Á síðari stigum rannsóknarinnar tók framburður Hollendingsins u-beygju. Kannaðist hann þá ekkert við aðild Þorsteins og bar að tveir Bandaríkjamenn, Bill og Jim, hefðu fengið hann til verksins. Sagði í dómi héraðsdóms að breyttur framburður Hollendingsins væri „svo ótrúverðugur og reyfarakenndur að hann verði ekki lagður til grundvallar niðurstöðunni“. Þá væri framburður Þorsteins með ólíkindum og „í algjöru ósamræmi við flest annað sem fram er komið í málinu“. Þorsteinn eigi sér engar málsbætur. Það var virt Hollendingnum til refsilækkunar að hafa játað og vísað á Þorstein, jafnvel þótt hann hafi síðar horfið frá þeim framburði sínum.
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira