Arnar og Bjarki hættir hjá ÍA Elvar Geir Magnússon skrifar 15. júlí 2009 19:44 Arnar og Bjarki eru hættir hjá ÍA. Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir hafa látið af störfum sem þjálfarar og leikmenn hjá ÍA. Skagamenn hafa ollið miklum vonbrigðum á tímabilinu og sitja sem stendur í þriðja neðsta sæti 1. deildarinnar. Markmiðið fyrir sumarið var að fara beint aftur upp í efstu deild. Þórður Þórðarson mun stýra liðinu út tímabilið. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu af heimasíðu ÍA: „Það er sameiginleg ákvörðun stjórnar Rekstrarfélags meistara- og 2. fl. Knattspyrnufélags ÍA og þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona að þeir láti af störfum sem umsjónarmenn meistaraflokks félagsins. Ákvörðun þessi er tekin af báðum aðilum með hagsmuni félagsins að leiðarljósi og þakkar Knattspyrnufélag ÍA þeim bræðrum innilega fyrir þeirra framlag í þágu félagsins. Arnar og Bjarki voru ráðnir til félagsins við mjög erfiðar aðstæður um mitt síðasta ár og svöruðu þá kalli félagsins þó öllum mætti ljóst vera að verkefnið yrði gríðarlega erfitt. Eins og alltaf þegar til þeirra hefur verið leitað hafa þeir gert sitt ýtrasta til að verða félaginu að liði og hafa þeir sinnt störfum sínum af stakri samviskusemi nú sem endranær. Ákvörðun beggja aðila er tekin í ljósi erfiðrar stöðu meistaraflokks í 1. deild karla, þar sem árangur sumarsins er undir þeim kröfum sem gerðar eru til knattspyrnunnar á Akranesi. Þórður Þórðarson yfirþjálfari félagsins mun taka við umsjón meistaraflokks til loka tímabilsins og honum til aðstoðar verða aðrir starfsmenn og þjálfarar félagsins. Það er ljóst að þegar árangur liðsins hefur verið eins og raun ber vitni á undanförnum árum að taka verður allt starf félagsins til skoðunar þar sem og allir þeir aðilar sem að málum koma verða að taka til sín sinn hluta ábyrgðar, þ.m.t. stjórn rekstrarfélagsins." Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir hafa látið af störfum sem þjálfarar og leikmenn hjá ÍA. Skagamenn hafa ollið miklum vonbrigðum á tímabilinu og sitja sem stendur í þriðja neðsta sæti 1. deildarinnar. Markmiðið fyrir sumarið var að fara beint aftur upp í efstu deild. Þórður Þórðarson mun stýra liðinu út tímabilið. Hér að neðan má sjá yfirlýsingu af heimasíðu ÍA: „Það er sameiginleg ákvörðun stjórnar Rekstrarfélags meistara- og 2. fl. Knattspyrnufélags ÍA og þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona að þeir láti af störfum sem umsjónarmenn meistaraflokks félagsins. Ákvörðun þessi er tekin af báðum aðilum með hagsmuni félagsins að leiðarljósi og þakkar Knattspyrnufélag ÍA þeim bræðrum innilega fyrir þeirra framlag í þágu félagsins. Arnar og Bjarki voru ráðnir til félagsins við mjög erfiðar aðstæður um mitt síðasta ár og svöruðu þá kalli félagsins þó öllum mætti ljóst vera að verkefnið yrði gríðarlega erfitt. Eins og alltaf þegar til þeirra hefur verið leitað hafa þeir gert sitt ýtrasta til að verða félaginu að liði og hafa þeir sinnt störfum sínum af stakri samviskusemi nú sem endranær. Ákvörðun beggja aðila er tekin í ljósi erfiðrar stöðu meistaraflokks í 1. deild karla, þar sem árangur sumarsins er undir þeim kröfum sem gerðar eru til knattspyrnunnar á Akranesi. Þórður Þórðarson yfirþjálfari félagsins mun taka við umsjón meistaraflokks til loka tímabilsins og honum til aðstoðar verða aðrir starfsmenn og þjálfarar félagsins. Það er ljóst að þegar árangur liðsins hefur verið eins og raun ber vitni á undanförnum árum að taka verður allt starf félagsins til skoðunar þar sem og allir þeir aðilar sem að málum koma verða að taka til sín sinn hluta ábyrgðar, þ.m.t. stjórn rekstrarfélagsins."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn