Rannsakar styrki til flokka 11. apríl 2009 09:00 Tryggvi Gunnarsson Styrkir til stjórnmálaflokka eru meðal þess sem Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun skoða við vinnu sína. Þetta segir Tryggvi Gunnarsson, sem sæti á í nefndinni. Okkar viðfangsefni er að skoða rekstur bankanna og þau atriði sem kunna að hafa haft einhver áhrif á hvernig fór með rekstur þeirra og auðvitað munum við huga að því hvort um einhverjar óeðlilegar styrkveitingar hefur verið að ræða sem geta hafa haft einhver áhrif,¿ segir Tryggvi. Hann tekur þó fram að slík athugun tengist ekki sérstaklega því sem fram hefur komið í fréttum liðinnar viku um tugmilljóna styrki FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins. Tryggvi bendir á að athugun nefndarinnar snúi einkum að bönkunum en ekki að eignarhaldsfélögum á borð við FL Group. Þrátt fyrir að þau hafi mörg hver eða flest verið nátengd bönkunum hafi nefndin ekki sama aðgang að gögnum þaðan og úr bönkunum. Hann segir að ekki hafi verið óskað eftir gögnum um þessi mál sérstaklega vegna fréttaflutnings vikunnar. ¿En upplýsingar um styrki eru meðal þess sem nefndin hefur til skoðunar og bæði óskar og hefur óskað eftir frá bönkunum. Tryggvi bendir jafnframt á að sérstakur siðfræðihópur starfi á vegum nefndarinnar að því að skoða siðfræðilega hlið mála í aðdraganda hrunsins. Nefndin hefur einnig óskað eftir upplýsingum um hugsanlegar fyrirgreiðslur banka og fyrirtækja til stjórnmála- og fjölmiðlamanna- sh Kosningar 2009 Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Styrkir til stjórnmálaflokka eru meðal þess sem Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun skoða við vinnu sína. Þetta segir Tryggvi Gunnarsson, sem sæti á í nefndinni. Okkar viðfangsefni er að skoða rekstur bankanna og þau atriði sem kunna að hafa haft einhver áhrif á hvernig fór með rekstur þeirra og auðvitað munum við huga að því hvort um einhverjar óeðlilegar styrkveitingar hefur verið að ræða sem geta hafa haft einhver áhrif,¿ segir Tryggvi. Hann tekur þó fram að slík athugun tengist ekki sérstaklega því sem fram hefur komið í fréttum liðinnar viku um tugmilljóna styrki FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins. Tryggvi bendir á að athugun nefndarinnar snúi einkum að bönkunum en ekki að eignarhaldsfélögum á borð við FL Group. Þrátt fyrir að þau hafi mörg hver eða flest verið nátengd bönkunum hafi nefndin ekki sama aðgang að gögnum þaðan og úr bönkunum. Hann segir að ekki hafi verið óskað eftir gögnum um þessi mál sérstaklega vegna fréttaflutnings vikunnar. ¿En upplýsingar um styrki eru meðal þess sem nefndin hefur til skoðunar og bæði óskar og hefur óskað eftir frá bönkunum. Tryggvi bendir jafnframt á að sérstakur siðfræðihópur starfi á vegum nefndarinnar að því að skoða siðfræðilega hlið mála í aðdraganda hrunsins. Nefndin hefur einnig óskað eftir upplýsingum um hugsanlegar fyrirgreiðslur banka og fyrirtækja til stjórnmála- og fjölmiðlamanna- sh
Kosningar 2009 Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira