Hrollvekjandi að heyra um kvikustreymi undir Krýsuvík 30. nóvember 2009 18:47 Hrollur fór um vistmenn og starfsfólk meðferðarheimilisins í Krýsuvík þegar þau heyrðu fréttir um kvikustreymi undir svæðinu og hættu á gufusprengingum.Jarðvísindamenn hafa gert Almannavörnum viðvart um landris við Kleifarvatn sem þeir rekja til kvikuinnstreymis eða þrýstingsaukningar af öðrum ástæðum í jarðhitakerfinu. Hætta er talin á öflugum gufusprengingum í líkingu við þá sem varð þarna fyrir tíu árum.Einu íbúar svæðisins eru 21 vistmaður meðferðarheimilis Krýsuvíkursamtakanna en sjö starfsmenn eru auk þeirra að jafnaði yfir daginn. Þorgeir Ólason, forstöðumaður heimilisins, segir að hrollur hafi farið um fólk í Krýsuvík að heyra þessar fréttir. Því finnist þetta óþægilegt. Hann segir menn orðna vana hræringum enda hafi verið mikið um skjálfta á svæðinu undanfarið ár. Og það er meira að segja jarðskjálftamælir í kjallaranum og það finnist skjálftar þarna á hverjum degi. Þessar nýjust fréttir ýti því undir óttann hjá fólki.Þegar hvít mjöllin liggur yfir landinu sjást betur jarðhitasvæðin í fjöllunum en Þorgeir telur sig ekki hafa séð óvenjulegar breytingar á þeim að undanförnu. En það virðist enginn ætla að flýja Krýsuvík. Þorgeir segir að það verði ekkert pakkað saman. Þau búi í sterku húsi og það sé langt í holurnar sem hugsanlega geti sprungið. Hann hafi því ekki stórar áhyggjur en segir betra að vera á varðbergi. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Hrollur fór um vistmenn og starfsfólk meðferðarheimilisins í Krýsuvík þegar þau heyrðu fréttir um kvikustreymi undir svæðinu og hættu á gufusprengingum.Jarðvísindamenn hafa gert Almannavörnum viðvart um landris við Kleifarvatn sem þeir rekja til kvikuinnstreymis eða þrýstingsaukningar af öðrum ástæðum í jarðhitakerfinu. Hætta er talin á öflugum gufusprengingum í líkingu við þá sem varð þarna fyrir tíu árum.Einu íbúar svæðisins eru 21 vistmaður meðferðarheimilis Krýsuvíkursamtakanna en sjö starfsmenn eru auk þeirra að jafnaði yfir daginn. Þorgeir Ólason, forstöðumaður heimilisins, segir að hrollur hafi farið um fólk í Krýsuvík að heyra þessar fréttir. Því finnist þetta óþægilegt. Hann segir menn orðna vana hræringum enda hafi verið mikið um skjálfta á svæðinu undanfarið ár. Og það er meira að segja jarðskjálftamælir í kjallaranum og það finnist skjálftar þarna á hverjum degi. Þessar nýjust fréttir ýti því undir óttann hjá fólki.Þegar hvít mjöllin liggur yfir landinu sjást betur jarðhitasvæðin í fjöllunum en Þorgeir telur sig ekki hafa séð óvenjulegar breytingar á þeim að undanförnu. En það virðist enginn ætla að flýja Krýsuvík. Þorgeir segir að það verði ekkert pakkað saman. Þau búi í sterku húsi og það sé langt í holurnar sem hugsanlega geti sprungið. Hann hafi því ekki stórar áhyggjur en segir betra að vera á varðbergi.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira