Valhöll brunnin til kaldra kola 10. júlí 2009 19:15 Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. Eldurinn kom upp á fimmta tímanum í dag en grunur leikur á að hann hafi átt upptökin sín í háfi í eldhúsinu meðan verið var að grilla. Slökkviliðið fékk aðstoð frá slökkviliðum í Árnessýslu en þrátt fyrir það tókst ekki að bjarga neinu þar sem eldurinn dreifðist svo hratt út. Á plani Valhallar stóð tankur fullur á díselolíu og lagði slökkvilið miklá áherslu á að kæla hann vegna sprengihættu. Nýir rekstraraðilar tóku við rekstri hótelsins í maí og því aðeins séð um hótelið í um tvo mánuði. Á hótelinu voru fimm gestir og brunnu allar eigur þeirra. Ungt íslenskt par sem fréttastofa ræddi við missti fartölvu, myndavél og ýmislegt fleira í brunanum en þau voru ekki á hótelinu þegar eldurinn kom upp.Í þessum bruna brann ekki einungis falleg bygging, heldur heilmikil saga þar sem rekja má sögu hússins aftur til nítjándu aldar. Tengdar fréttir Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44 Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27 Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45 Líklega kviknað í útfrá háfi í eldhúsi Grunur leikur á kviknað hafi í útfrá háfi í eldhúsi Hótels Valhallar þegar verið var að grilla. Eldurinn kom upp um fjögurleytið í dag og hefur breiðst hratt út. 10. júlí 2009 18:23 Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41 Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33 Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Hótel Valhöll er brunnin til grunna og nú standa einungis steinveggir þar sem hinn reisulegi burstabær áður stóð. Engu var hægt að bjarga að sögn slökkviliðsmanna á staðnum og hægt verður að moka rústunum í burtu. Eldurinn kom upp á fimmta tímanum í dag en grunur leikur á að hann hafi átt upptökin sín í háfi í eldhúsinu meðan verið var að grilla. Slökkviliðið fékk aðstoð frá slökkviliðum í Árnessýslu en þrátt fyrir það tókst ekki að bjarga neinu þar sem eldurinn dreifðist svo hratt út. Á plani Valhallar stóð tankur fullur á díselolíu og lagði slökkvilið miklá áherslu á að kæla hann vegna sprengihættu. Nýir rekstraraðilar tóku við rekstri hótelsins í maí og því aðeins séð um hótelið í um tvo mánuði. Á hótelinu voru fimm gestir og brunnu allar eigur þeirra. Ungt íslenskt par sem fréttastofa ræddi við missti fartölvu, myndavél og ýmislegt fleira í brunanum en þau voru ekki á hótelinu þegar eldurinn kom upp.Í þessum bruna brann ekki einungis falleg bygging, heldur heilmikil saga þar sem rekja má sögu hússins aftur til nítjándu aldar.
Tengdar fréttir Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44 Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27 Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45 Líklega kviknað í útfrá háfi í eldhúsi Grunur leikur á kviknað hafi í útfrá háfi í eldhúsi Hótels Valhallar þegar verið var að grilla. Eldurinn kom upp um fjögurleytið í dag og hefur breiðst hratt út. 10. júlí 2009 18:23 Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41 Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33 Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Símstöð brann í Valhöll Lítil símstöð í eigu Símans var inni í Valhöll sem stendur nú á björtu báli. Þetta þýðir að um þrjátíu viðskiptavinir á svæðinu munu missa talsamband. Tekið gæti nokkra daga að koma upp nýrri símstöð en að sögn upplýsingafulltrúa Símans verða hafðar hraðar hendur við að koma viðskiptavinum aftur í samband. 10. júlí 2009 18:44
Eldurinn breiðist hratt út - helmingur hótelsins brunninn Eldurinn í Valhöll á Þingvöllum breiðist hratt út og nú eru tvö burstahúsanna á björtu báli. Skáli sem stóð við vesturhlið hússins er hruninn til grunna. 10. júlí 2009 17:27
Sprengihætta í Valhöll Lögregla og Slökkvilið vilja koma á framfæri þeim boðum til almennings að halda sig í góðri fjarlægð frá eldstaðnum á Þingvöllum vegna sprengihættu. Á það við umferð á landi sem og úr lofti. 10. júlí 2009 17:45
Líklega kviknað í útfrá háfi í eldhúsi Grunur leikur á kviknað hafi í útfrá háfi í eldhúsi Hótels Valhallar þegar verið var að grilla. Eldurinn kom upp um fjögurleytið í dag og hefur breiðst hratt út. 10. júlí 2009 18:23
Mikill eldur í Valhöll - fyrstu slökkviliðsbílarnir komnir á vettvang Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu og í Árnessýslu er á leiðinni til Þingvalla en Valhöll stendur í ljósum logum. 10. júlí 2009 16:41
Eldur í Valhöll á Þingvöllum Eldur braust út í Valhöll á Þingvöllum nú fyrir stundu. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á staðinn en ekki fengust nánari upplýsingar um málið. 10. júlí 2009 16:33
Stórbruni í Valhöll - reykjamökkurinn sést í kílómetra fjarlægð Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis á Þingvöllum segir eldsvoðann í Valhöll vera stórbruna. Reykjamökkurinn sést í tug kílómetra fjarlægð og eyðileggingin er gríðarleg. 10. júlí 2009 17:01