Hiddink: Bosingwa getur stoppað Lionel Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2009 10:30 Jose Bosingwa og Guus Hiddink, gantast á æfingu hjá Chelsea. Mynd/GettyImages Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Guus Hiddink ætlar að tefla fram Jose Bosingwa í vinstri bakverðinum en Ashley Cole tekur út leikbann í leiknum. Bosingwa er vanari því að spila sem hægri bakvörður. „Ég hef fulla trú á Bosingwa skili þessi verkefni með glans. Við höfum fleiri möguleika í þessari stöðu en ef hann spilar vel þá ræður hann alveg við þetta verkefni," sagði Hiddink og hann ætlar að treysta á það að Bosingwa ráði við að stoppa Messi einn. „Það gæti verið hættulegt að tvídekka Messi því þá getur opnast fyrir aðra frábæra leikmenn," sagði Hiddink sem er þá væntanlega að vísa til manna eins og Thierry Henry og Samuel Eto'o. „Það er mjög erfitt að stoppa þá og það hafa mög lið fengið að kynnast. Þeir eru með heimsklassa framlínu," sagði Hiddink en Messi, Henry og Eto'o hafa skorað fleiri mörk saman á tímabilinu (90) en allt Chelsea-liðið. Hiddink er mjög hrifinn af Lionel Messi. „Hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn einn af bestu knattspyrnumönnum heims. Hann var mjög efnilegur og hefur á stuttum tíma fyllt upp í allar væntingar sem gerðar voru til hans. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar, honum líður vel á stóra sviðinu og allt sem hann geri lítur út fyrir að vera mjög einfalt þá að það sé í raun mjög erfitt," sagði Hiddink. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira
Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Guus Hiddink ætlar að tefla fram Jose Bosingwa í vinstri bakverðinum en Ashley Cole tekur út leikbann í leiknum. Bosingwa er vanari því að spila sem hægri bakvörður. „Ég hef fulla trú á Bosingwa skili þessi verkefni með glans. Við höfum fleiri möguleika í þessari stöðu en ef hann spilar vel þá ræður hann alveg við þetta verkefni," sagði Hiddink og hann ætlar að treysta á það að Bosingwa ráði við að stoppa Messi einn. „Það gæti verið hættulegt að tvídekka Messi því þá getur opnast fyrir aðra frábæra leikmenn," sagði Hiddink sem er þá væntanlega að vísa til manna eins og Thierry Henry og Samuel Eto'o. „Það er mjög erfitt að stoppa þá og það hafa mög lið fengið að kynnast. Þeir eru með heimsklassa framlínu," sagði Hiddink en Messi, Henry og Eto'o hafa skorað fleiri mörk saman á tímabilinu (90) en allt Chelsea-liðið. Hiddink er mjög hrifinn af Lionel Messi. „Hann er þrátt fyrir ungan aldur orðinn einn af bestu knattspyrnumönnum heims. Hann var mjög efnilegur og hefur á stuttum tíma fyllt upp í allar væntingar sem gerðar voru til hans. Ég er mjög hrifinn af því hvernig hann spilar, honum líður vel á stóra sviðinu og allt sem hann geri lítur út fyrir að vera mjög einfalt þá að það sé í raun mjög erfitt," sagði Hiddink.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Sjá meira