Erlent

Páfi í Mið-Austurlöndum

Guðjón Helgason skrifar
Abdúlla Jórdaníukonungur og Rania prinsessa, kona hans, tóku á móti Benedikt páfa XVI. á flugvellinum í Amman í Jórdaníu í dag.
Abdúlla Jórdaníukonungur og Rania prinsessa, kona hans, tóku á móti Benedikt páfa XVI. á flugvellinum í Amman í Jórdaníu í dag. MYND/AP

Benedikt páfi XVI. hóf í dag fyrstu heimsókn sína til Mið Austurlanda með viðkomu í Jórdaníu.

Páfi telur að kaþólska kirkjan geti gengt mikilvægu hlutverki í friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs.

Á ferð sinni um Mið Austurlönd mun Páfi meðal annars heimsækja Ísrael og heimastjórnarsvæði Palestínumanna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×