Lífeyrissjóðirnir neituðu Landsbankanum 11. febrúar 2009 18:29 Landsbankinn reyndi skömmu fyrir hrun að fá lífeyrissjóðina til að gera upp gjaldmiðlaskiptasamninga við bankann upp á 600 milljónir evra. Fjárhæðin hefði dugað bankanum til að verða við kröfu breska fjármálaeftirlitsins til að taka Icesave í flýtimeðferð. Breska fjármálaeftirlitið var tilbúið á sínum tíma að færa Icesave reikninganna yfir í breska lögsögu gegn 200 milljóna punda fyrirgreiðslu frá Landsbankanum. Hefði þetta gengið eftir hefði íslenska ríkið ekki þurft að taka á sig ábyrgð vegna reikninganna sem öllum líkindum muna kosta skattgreiðendur á bilinu 150 til 200 milljarða króna. Aðeins nokkrum dögum fyrir setningu neyðarlaganna í október óskaði Landsbankinn eftir því að fá að gera upp gjaldmiðaskiptasamninga lífeyrissjóðanna við bankann. Um var að ræða 600 milljónir evra. Landsbankinn átti á þessum tíma við mikinn lausafjárvanda að stríða en peninga átti meðal annars að nota til að verða við beiðni breska fjármálaeftirlitsins. Lífeyrissjóðirnir neituðu hins vegar að gera upp samningana. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið nánast öruggt að ef lífeyrissjóðirnir hefðu orðið við beiðni bankans hefði ábyrgð vegna Icesave reikninganna ekki lent á íslenska ríkinu. Lífeyrirssjóðirnir voru á þessum tímapunkti í viðræðum við stjórnvöld um mögulegan flutning á erlendum eignum sjóðanna til landsins. Að mati fulltrúa lífeyrissjóðanna þótti ekki ástæða til að verða við beiðni Landsbankans þar sem samningarnir voru ekki komnir á gjalddaga. Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Landsbankinn reyndi skömmu fyrir hrun að fá lífeyrissjóðina til að gera upp gjaldmiðlaskiptasamninga við bankann upp á 600 milljónir evra. Fjárhæðin hefði dugað bankanum til að verða við kröfu breska fjármálaeftirlitsins til að taka Icesave í flýtimeðferð. Breska fjármálaeftirlitið var tilbúið á sínum tíma að færa Icesave reikninganna yfir í breska lögsögu gegn 200 milljóna punda fyrirgreiðslu frá Landsbankanum. Hefði þetta gengið eftir hefði íslenska ríkið ekki þurft að taka á sig ábyrgð vegna reikninganna sem öllum líkindum muna kosta skattgreiðendur á bilinu 150 til 200 milljarða króna. Aðeins nokkrum dögum fyrir setningu neyðarlaganna í október óskaði Landsbankinn eftir því að fá að gera upp gjaldmiðaskiptasamninga lífeyrissjóðanna við bankann. Um var að ræða 600 milljónir evra. Landsbankinn átti á þessum tíma við mikinn lausafjárvanda að stríða en peninga átti meðal annars að nota til að verða við beiðni breska fjármálaeftirlitsins. Lífeyrissjóðirnir neituðu hins vegar að gera upp samningana. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið nánast öruggt að ef lífeyrissjóðirnir hefðu orðið við beiðni bankans hefði ábyrgð vegna Icesave reikninganna ekki lent á íslenska ríkinu. Lífeyrirssjóðirnir voru á þessum tímapunkti í viðræðum við stjórnvöld um mögulegan flutning á erlendum eignum sjóðanna til landsins. Að mati fulltrúa lífeyrissjóðanna þótti ekki ástæða til að verða við beiðni Landsbankans þar sem samningarnir voru ekki komnir á gjalddaga.
Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira