Innlent

Rúm 12 þúsund hafa kosið

Fjöldi atkvæða sem greidd höfðu verið utan kjörstaða var 12.359 þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til Bergþóru Sigmundsdóttur kjörstjóra klukkan rúmlega átta í gærkvöld. Þá var aðsóknin heldur að detta niður eftir annasaman dag. „Í þessari viku eru fleiri búnir að kjósa en í vikunni fyrir síðustu kosningar fyrir tveimur árum," segir Bergþóra.

Kosningin fer fram í Laugardalshöllinni en í dag, kjördag, geta kjósendur utan höfuðborgarsvæðisins greitt atkvæði sitt þar.- jse






Fleiri fréttir

Sjá meira


×