Man. Utd skellti Inter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2009 18:40 Rooney og Ronaldo fagna marki þess síðarnefnda. Nordic Photos/Getty Images Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. Barcelona komst einnig áfram eftir ótrúlegan fyrri hálfleik gegn Lyon. Porto komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Framlengja varð hins vegar leik Roma og Arsenal. Vísir var með beina lýsingu frá leikjunum og má sjá markaskorara hér að neðan. Man.Utd - Inter 2-0 1-0 Nemanja Vidic (4.), 2-0 Cristiano Ronaldo (49.) Byrjunarlið Man. Utd: Van der Sar, Evra, Ferdinand, Ronaldo, Berbatov, Rooney, Giggs, Vidic, Carrick, Scholes, O´Shea.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Cordoba, Zanetti, Stankovic, Ibrahimovic, Maicon, Vieira, Cambiasso, Samuel, Santon, Balotelli. United komst áfram, 2-0, samanlagt. Roma - Arsenal 1-0 1-0 Juan (9.) Byrjunarlið Roma: Doni, Juan, Pizarro, Vucinic, Totti, Taddei, Motta, Riise, Diamoutene, Tonetto, Brighi.Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Sagna, Toure, Nasri, Gallas, Van Persie, Denilson, Clichy, Bendtner, Eboue. Fyrri leiknum lyktaði með 1-0 sigri Arsenal. Barcelona - Lyon 5-2 1-0 Thierry Henry (25.), 2-0 Thierry Henry (27.), 3-0 Lionel Messi (40.), 4-0 Samuel Eto´o (43.), 4-1 Jean Makoun (44.), 4-2 Juninho (48.), 5-2 Keita (90+5). Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Pique, Marquez, Xavi, Iniesta, Eto´o, Messi, Henry, Sylvinho, Alves, Toure.Byrjunarlið Lyon: Lloris, Clerc, Cris, Boumsong, Ederson, Juninho, Benzema, Grosso, Makoun, Delgado, Toulalan. Barcelona komst áfram, 6-3, samanlagt. Porto - Atletico Madrid 0-0 Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Lucho, Lisandro, Rodriguez, Hulk, Rolando, Meireles, Sapunaru, Fernando, Cissokho.Byrjunarlið Atletico: Franco, Lopez, Garcia, Aguero, Maxi Rodriguez, Assuncao, Pongolle, Ujfalusi, Simao, Perea, Ibanez. Porto komst áfram á útivallarmörkum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 2-0 sigri á Inter en leikið var á Old Trafford í Manchester. Barcelona komst einnig áfram eftir ótrúlegan fyrri hálfleik gegn Lyon. Porto komst áfram á mörkum skoruðum á útivelli. Framlengja varð hins vegar leik Roma og Arsenal. Vísir var með beina lýsingu frá leikjunum og má sjá markaskorara hér að neðan. Man.Utd - Inter 2-0 1-0 Nemanja Vidic (4.), 2-0 Cristiano Ronaldo (49.) Byrjunarlið Man. Utd: Van der Sar, Evra, Ferdinand, Ronaldo, Berbatov, Rooney, Giggs, Vidic, Carrick, Scholes, O´Shea.Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Cordoba, Zanetti, Stankovic, Ibrahimovic, Maicon, Vieira, Cambiasso, Samuel, Santon, Balotelli. United komst áfram, 2-0, samanlagt. Roma - Arsenal 1-0 1-0 Juan (9.) Byrjunarlið Roma: Doni, Juan, Pizarro, Vucinic, Totti, Taddei, Motta, Riise, Diamoutene, Tonetto, Brighi.Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Diaby, Sagna, Toure, Nasri, Gallas, Van Persie, Denilson, Clichy, Bendtner, Eboue. Fyrri leiknum lyktaði með 1-0 sigri Arsenal. Barcelona - Lyon 5-2 1-0 Thierry Henry (25.), 2-0 Thierry Henry (27.), 3-0 Lionel Messi (40.), 4-0 Samuel Eto´o (43.), 4-1 Jean Makoun (44.), 4-2 Juninho (48.), 5-2 Keita (90+5). Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Pique, Marquez, Xavi, Iniesta, Eto´o, Messi, Henry, Sylvinho, Alves, Toure.Byrjunarlið Lyon: Lloris, Clerc, Cris, Boumsong, Ederson, Juninho, Benzema, Grosso, Makoun, Delgado, Toulalan. Barcelona komst áfram, 6-3, samanlagt. Porto - Atletico Madrid 0-0 Byrjunarlið Porto: Helton, Alves, Lucho, Lisandro, Rodriguez, Hulk, Rolando, Meireles, Sapunaru, Fernando, Cissokho.Byrjunarlið Atletico: Franco, Lopez, Garcia, Aguero, Maxi Rodriguez, Assuncao, Pongolle, Ujfalusi, Simao, Perea, Ibanez. Porto komst áfram á útivallarmörkum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira