Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Elvar Geir Magnússon skrifar 5. september 2009 22:01 Veigar Páll Gunnarsson. Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. „Þetta er ótrúlegt. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er svekktur," sagði Veigar við blaðamann eftir leikinn í kvöld. „Ég var búinn að segja það fyrir leikinn að ég ætlaði að skora í stöngina og inn en aftur var það stöngin út." „Ég bara trúði þessu ekki. Það er langt síðan ég spilaði fótbolta, við spiluðum vel og vildum vinna leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna og þarna fékk ég tækifæri til að klára þetta fyrir strákana. En því miður fór boltinn út og það er bara hræðilegt." „Það er ótrúlegt að við skoruðum bara eitt mark. Við fengum fullt af færum. Ég er samt gríðarlega sáttur við spilamennsku liðsins í heild. Við vorum klárlega betra liðið á vellinum og komum mörgum á óvart," sagði Veigar. Veigar kom inn sem varamaður í lok leiksins. „Það var rosalega gaman að fá að spila þó það hafi bara verið í fimm mínútur um það bil. En aðalatriðið er bara hvað við spiluðum flottan fótbolta." Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. „Þetta er ótrúlegt. Þú getur ekki ímyndað þér hvað ég er svekktur," sagði Veigar við blaðamann eftir leikinn í kvöld. „Ég var búinn að segja það fyrir leikinn að ég ætlaði að skora í stöngina og inn en aftur var það stöngin út." „Ég bara trúði þessu ekki. Það er langt síðan ég spilaði fótbolta, við spiluðum vel og vildum vinna leikinn. Við áttum fyllilega skilið að vinna og þarna fékk ég tækifæri til að klára þetta fyrir strákana. En því miður fór boltinn út og það er bara hræðilegt." „Það er ótrúlegt að við skoruðum bara eitt mark. Við fengum fullt af færum. Ég er samt gríðarlega sáttur við spilamennsku liðsins í heild. Við vorum klárlega betra liðið á vellinum og komum mörgum á óvart," sagði Veigar. Veigar kom inn sem varamaður í lok leiksins. „Það var rosalega gaman að fá að spila þó það hafi bara verið í fimm mínútur um það bil. En aðalatriðið er bara hvað við spiluðum flottan fótbolta."
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45 Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Umfjöllun: Ósanngjarnt jafntefli gegn Norðmönnum Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Norðmenn í lokaleik sínum í undankeppni HM 2010 í kvöld. Úrslitin henta Norðmönnum engan veginn en þeir mega þó telja sig stálheppna að hafa fengið eitt stig í leiknum. 5. september 2009 17:45
Eiður Smári: Veigar þarf að læra að setja boltann í innanverða stöngina „Miðað við færin sem við sköpuðum okkur hefðum við hæglega getað unnið," sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Vísi eftir 1-1 jafnteflisleikinn gegn Noregi í kvöld. 5. september 2009 21:25