Keisarinn talar: Bayern ekki sigurstranglegast 16. febrúar 2009 13:51 Skál fyrir því! Keisarinn er að missa trú á Bayern NordicPhotos/GettyImages Franz Beckhenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að toppslagurinn í þýsku úrvalsdeildinni sé nú galopinn og að Bayern sé ekki líklegra en önnur lið til að hampa titlinum í vor. Þetta sagði "Keisarinn" í pistli í þýska blaðinu Bild eftir að hafa horft upp á liðið klúðra gullnu tækifæri til að komast á toppinn með tveimur töpum í röð. Liðið tapaði 1-0 fyrir HSV eftir jólafrí og svo 2-1 fyrir Hertha nú um helgina. "Hverjir verða meistarar? Ég er hræddur um að ég hafi ekki svar við þeirri spurningu. Ég hef enga tilfinningu fyrir toppslagnum lengur. Ég hélt að Bayern myndi taka sprett eftir jól og verða meistari, en í staðinn hefur liðið tapað tveimur leikjum. Bayern er ekki lengur líklegasta liðið til að standa uppi sem sigurvegari. Öll fimm eða sex liðin við toppin geta klárað dæmið," sagði Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með Þjóðverjum sem leikmaður og þjálfari á sínum tíma. Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
Franz Beckhenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að toppslagurinn í þýsku úrvalsdeildinni sé nú galopinn og að Bayern sé ekki líklegra en önnur lið til að hampa titlinum í vor. Þetta sagði "Keisarinn" í pistli í þýska blaðinu Bild eftir að hafa horft upp á liðið klúðra gullnu tækifæri til að komast á toppinn með tveimur töpum í röð. Liðið tapaði 1-0 fyrir HSV eftir jólafrí og svo 2-1 fyrir Hertha nú um helgina. "Hverjir verða meistarar? Ég er hræddur um að ég hafi ekki svar við þeirri spurningu. Ég hef enga tilfinningu fyrir toppslagnum lengur. Ég hélt að Bayern myndi taka sprett eftir jól og verða meistari, en í staðinn hefur liðið tapað tveimur leikjum. Bayern er ekki lengur líklegasta liðið til að standa uppi sem sigurvegari. Öll fimm eða sex liðin við toppin geta klárað dæmið," sagði Beckenbauer, sem bæði varð heimsmeistari með Þjóðverjum sem leikmaður og þjálfari á sínum tíma.
Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira