OR og lífeyrissjóðir ræða um Hellisheiði 15. október 2009 06:00 Eftir er að ljúka fjármögnun lokaáfanga Hellisheiðarvirkjunar sem nú er rædd milli OR og lífeyrissjóða. fréttablaðið/vilhelm Stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og forsvarsmenn stórra lífeyrissjóða hafa rætt aðkomu sjóðanna að fjármögnun við stækkun Hellisheiðarvirkjunar. Orkuveitan þarf að fjármagna fimm milljarða veituframkvæmdir á Vesturlandi. Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar, segir að fyrirtækið sé með skuldabréfaútboð í gangi á innlendum markaði sem meðal annarra sé verið að kynna lífeyrissjóðunum. Útboðið er tíu milljarðar króna og er ætlað til fjármögnunar á hluta af stækkun Hellisheiðarvirkjunar auk annarra aðkallandi verkefna. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá bíða forsvarsmenn Orkuveitunnar svars frá Evrópska fjárfestingarbankanum um þrjátíu milljarða króna lán til uppbyggingar á Hellisheiði. Hjörleifur segir að skuldabréfaútgáfan tengist evrópska láninu ekkert og ekki sé um varaáætlun að ræða, bregðist sú lántaka. Fjármögnun innanlands með útgáfu skuldabréfa yrði haldið áfram þó að evrópska lánið skilaði sér. „Við stöndum í miklum framkvæmdum annars staðar en á Hellisheiði. Við erum með fimm milljarða veituframkvæmdir á Vesturlandi sem eftir er að fjármagna. Við gerðum ráð fyrir að fjármagna þær með erlendri lántöku sem ekki tókst og því var ákveðið að fjármagna það hér innanlands,“ segir Hjörleifur. Hann segir að fyrirtækið hafi að undanförnu þurft að fjármagna sig með skammtímalánum. Skuldabréfaútboðið sé því einnig hugsað til endurfjármögnunar þeirra lána til lengri tíma. Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræðurnar hafi átt sér stað að undanförnu og að þeim hafi komið nokkrir stórir lífeyrissjóðir. Hann nafngreinir þá ekki en áréttar að viðræðurnar séu ekki samanburðarhæfar við hugsanlega þátttöku sjóðanna í fjármögnun Búðarhálsvirkjunar. „Sú framkvæmd tengist stöðugleikasáttmálanum beint en viðræður lífeyrissjóða og Orkuveitunnar eru hefðbundnar samræður um fjárfestingartækifæri,“ segir Arnar. svavar@frettabladid.is arnar sigurmundsson Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Stjórnendur Orkuveitu Reykjavíkur og forsvarsmenn stórra lífeyrissjóða hafa rætt aðkomu sjóðanna að fjármögnun við stækkun Hellisheiðarvirkjunar. Orkuveitan þarf að fjármagna fimm milljarða veituframkvæmdir á Vesturlandi. Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar, segir að fyrirtækið sé með skuldabréfaútboð í gangi á innlendum markaði sem meðal annarra sé verið að kynna lífeyrissjóðunum. Útboðið er tíu milljarðar króna og er ætlað til fjármögnunar á hluta af stækkun Hellisheiðarvirkjunar auk annarra aðkallandi verkefna. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá bíða forsvarsmenn Orkuveitunnar svars frá Evrópska fjárfestingarbankanum um þrjátíu milljarða króna lán til uppbyggingar á Hellisheiði. Hjörleifur segir að skuldabréfaútgáfan tengist evrópska láninu ekkert og ekki sé um varaáætlun að ræða, bregðist sú lántaka. Fjármögnun innanlands með útgáfu skuldabréfa yrði haldið áfram þó að evrópska lánið skilaði sér. „Við stöndum í miklum framkvæmdum annars staðar en á Hellisheiði. Við erum með fimm milljarða veituframkvæmdir á Vesturlandi sem eftir er að fjármagna. Við gerðum ráð fyrir að fjármagna þær með erlendri lántöku sem ekki tókst og því var ákveðið að fjármagna það hér innanlands,“ segir Hjörleifur. Hann segir að fyrirtækið hafi að undanförnu þurft að fjármagna sig með skammtímalánum. Skuldabréfaútboðið sé því einnig hugsað til endurfjármögnunar þeirra lána til lengri tíma. Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að viðræðurnar hafi átt sér stað að undanförnu og að þeim hafi komið nokkrir stórir lífeyrissjóðir. Hann nafngreinir þá ekki en áréttar að viðræðurnar séu ekki samanburðarhæfar við hugsanlega þátttöku sjóðanna í fjármögnun Búðarhálsvirkjunar. „Sú framkvæmd tengist stöðugleikasáttmálanum beint en viðræður lífeyrissjóða og Orkuveitunnar eru hefðbundnar samræður um fjárfestingartækifæri,“ segir Arnar. svavar@frettabladid.is arnar sigurmundsson
Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira