Valnefnd mælir með tengdasyni biskups 28. september 2009 11:15 Sigurður Arnarson. Valnefnd leggur til að tengdasonur biskups verði skipaður sóknarprestur í Kársneskirkju í Kópavogi. Formaður sóknarnefndar segir faglega hafa verið að staðið að málum. Þjóðkirkjan var dæmd skaðabótaskyld þegar tengdasonurinn var ráðinn sendiráðsprestur í London haustið 2003. 14 umsækjendur sóttu um stöðu sóknarprests í Kársnesprestakalli en umsóknarfrestur rann út 7. september. Valnefnd lagði í síðustu viku til að Karl Sigurbjörnsson, biskup, skipi séra Sigurð Arnarson í stöðu sóknarprests í sókninni, en hann er tengdasonur Karls. Það er síðan biskup sem skipar formlega í embættið til fimm ára að fenginni umsögn 9 manna valnefndar. Kristín Líndal, formaður sóknarnefndar Kársneskirkju, segir að allir umsækjendur hafi verið kallaðir í viðtal. Í framhaldinu hafi valið verið þrengt niður í fimm umsækjendur og þeir verið teknir á ný í viðtal. Að lokum hafi Sigurður verið metinn hæfastur og því hafi nefndin lagt til að hann verði ráðinn. Kristín segir að vinnubrögð valnefndar hafi verið til fyrirmyndar og afar vandlega hafi verið staðið að málum.Sendiráðsprestur í London Undanfarin ár hefur Sigurður gegnt stöðu sendiráðsprests í London. Hann var einn af tveimur umsækjendum um stöðuna árið 2003. Biskup vék í málinu vegna tengsla sinna við Sigurð og skipaði þess í stað þriggja manna hæfisnefnd sem hann kvað á um að myndi skila bindandi niðurstöðu. Nefndin valdi Sigurð en hinn umsækjandinn um stöðuna, Sigríður Guðmarsdóttir, var ósátt með málsmeðferðina og skaut málinu til dómstóla. Héraðsdómur komst í janúar 2006 að þeirri niðurstöðu að biskupi hafi ekki verið heimilt að framselja vald sitt og enn fremur hefði niðurstaða nefndarinnar ekki átt að vera bindandi. Þjóðkirkjan var því dæmd skaðabótaskyld gagnvart Sigríði. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð haustið 2006. Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira
Valnefnd leggur til að tengdasonur biskups verði skipaður sóknarprestur í Kársneskirkju í Kópavogi. Formaður sóknarnefndar segir faglega hafa verið að staðið að málum. Þjóðkirkjan var dæmd skaðabótaskyld þegar tengdasonurinn var ráðinn sendiráðsprestur í London haustið 2003. 14 umsækjendur sóttu um stöðu sóknarprests í Kársnesprestakalli en umsóknarfrestur rann út 7. september. Valnefnd lagði í síðustu viku til að Karl Sigurbjörnsson, biskup, skipi séra Sigurð Arnarson í stöðu sóknarprests í sókninni, en hann er tengdasonur Karls. Það er síðan biskup sem skipar formlega í embættið til fimm ára að fenginni umsögn 9 manna valnefndar. Kristín Líndal, formaður sóknarnefndar Kársneskirkju, segir að allir umsækjendur hafi verið kallaðir í viðtal. Í framhaldinu hafi valið verið þrengt niður í fimm umsækjendur og þeir verið teknir á ný í viðtal. Að lokum hafi Sigurður verið metinn hæfastur og því hafi nefndin lagt til að hann verði ráðinn. Kristín segir að vinnubrögð valnefndar hafi verið til fyrirmyndar og afar vandlega hafi verið staðið að málum.Sendiráðsprestur í London Undanfarin ár hefur Sigurður gegnt stöðu sendiráðsprests í London. Hann var einn af tveimur umsækjendum um stöðuna árið 2003. Biskup vék í málinu vegna tengsla sinna við Sigurð og skipaði þess í stað þriggja manna hæfisnefnd sem hann kvað á um að myndi skila bindandi niðurstöðu. Nefndin valdi Sigurð en hinn umsækjandinn um stöðuna, Sigríður Guðmarsdóttir, var ósátt með málsmeðferðina og skaut málinu til dómstóla. Héraðsdómur komst í janúar 2006 að þeirri niðurstöðu að biskupi hafi ekki verið heimilt að framselja vald sitt og enn fremur hefði niðurstaða nefndarinnar ekki átt að vera bindandi. Þjóðkirkjan var því dæmd skaðabótaskyld gagnvart Sigríði. Hæstiréttur staðfesti þann úrskurð haustið 2006.
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Sjá meira