Vilhjálmur undirbýr kröfuna á hendur Kompási 1. október 2008 11:47 Úr Kompásþættinum sem sýndur var á dögunum. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, segist vera að vinna að stefnunni á hendur 365 hf. sem hann hefur boðað. Í Kompásþætti fyrir tveimur vikum var sýnt myndskeið af samskiptum Benjamíns og Ragnars Magnússonar, sem enduðu með því að Benjamín lét hendur skipta. Hann segist búast við því að málið verði höfðað innan mánaðar. Áður en þátturinn fór í loftið hafði Vilhjálmur lýst því yfir að Benjamín myndi krefjast skaðabóta færi þátturinn í loftið, þar sem birtingin fæli í sér brot á friðhelgi einkalífsins sem njóti verndar í stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Stefnan hefur hins vegar ekki enn borist. „Þeim verður stefnt, það er alveg klárt," segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. „Ég þarf bara að finna mér tíma til að klára stefnuna. Ég er að vinna í gagnaöflun og skoða lagaheimildir og annað slíkt." Vilhjálmur segir síðan þurfi að skrifa stefnuna og birta hana í kjölfarið. „Ég reikna með því að málið verði höfðað innan mánaðar." Tengdar fréttir Ofbeldisatriði úr Kompási – óklippt útgáfa Um fátt hefur verið meira rætt undanfarinn sólarhring en Kompásþátt sem sýndur var í gær. Í þættinum er sagt frá heimi handrukkara. Þá var sagt frá deilum þeirra Benjamíns Þ. Þorgímssonar líkamsræktarmanns og Ragnars Magnússonar. Þær enduðu með því að Benjamín réðst að 23. september 2008 18:10 Hafnar því að 365 sé skaðabótaskylt vegna Kompásþáttar Einar Þór Sverrisson, lögmaður 365, hafnar því að fyrirtækið sé skaðabótaskylt verði Kompásþáttur sem sýnir líkamsárás meints handrukkara á annan mann sýndur í kvöld. Þetta kemur fram í bréfi sem lögmaðurinn hefur ritað lögmanni hins meinta handrukkara. 22. september 2008 13:35 World Class sver af sér Benjamín Benjamin Þ. Þorgrímsson, sem fjallað var um í Kompási á mánudagskvöld, starfar ekki lengur hjá World Class. Þetta kemur fram í tilkynningu sem World Class sendi frá sér fyrir stundu. 24. september 2008 10:14 Kompásárás hefði getað leitt til heilaskaða Maður leitaði nýlega til slysadeildar Landspítalans brotinn á fótum - að eigin sögn eftir aðfarir handrukkara með hafnarboltakylfu. Þetta segir Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir slysa- og bráðadeildar. Hann segir að árásin sem sýnd var í Kompási hefði getað leitt til heilaskaða. 23. september 2008 19:45 Vísar ásökunum um sviðsetningu á bug Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kompás vísar ásökunum Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, meints handrukkara, alfarið á bug um að umdeilt myndskeið í þætti gærkvöldsins hafi verið sviðsett æsifréttamennska. 23. september 2008 13:01 Benjamín Þór: Ég er fórnarlambið Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari, segist vera fórnarlamb Kompás og lögð hafi verið fyrir hann gildra. ,,Ég tel mig vera fórnarlambið. Ragnar er bara píslarvottur og tálbeita þeirra til að gera spennandi þátt fyrir þjóðina," segir Benjamín. Spurður hvort að lögð hafi verið fyrir hann gildra segir Benjamín: ,,Já, það er bara þannig." 22. september 2008 22:01 Fyrirtaka í lögbannsmáli vegna Kompásþáttar í morgun Ákvörðun sýslumanns um synjun á lögbannskröfu Benjamíns Þ. Þorgrímssonar, líkamsræktarmanns og einkaþjálfara, á birtingu Kompássþáttar var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. september 2008 11:56 Benjamín Þór ætlar að krefjast skaðabóta vegna Kompásþáttar Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari ætlar að krefja 365 miðla um skaðabætur vegna Kompásþáttar sem sýndur verður annað kvöld. 21. september 2008 19:25 Jóhannesi hótað lífláti vegna Kompásþáttar Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóri Kompáss, hefur kært líflátshótun sem honum barst í gegnum þriðja aðila. 22. september 2008 09:39 Ragnari Magnússyni var líka hótað um helgina Ragnar Magnússon athafnamaður segir að sér hafi borist líflátshótanir um helgina. Hann segist telja að Benjamin Þ. Þorgrímsson, líkamsræktafrömuður og einkaþjálfari, standi að baki hótunum sem honum og Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, ritstjóra Kompáss, hafi borist. 22. september 2008 13:59 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, segist vera að vinna að stefnunni á hendur 365 hf. sem hann hefur boðað. Í Kompásþætti fyrir tveimur vikum var sýnt myndskeið af samskiptum Benjamíns og Ragnars Magnússonar, sem enduðu með því að Benjamín lét hendur skipta. Hann segist búast við því að málið verði höfðað innan mánaðar. Áður en þátturinn fór í loftið hafði Vilhjálmur lýst því yfir að Benjamín myndi krefjast skaðabóta færi þátturinn í loftið, þar sem birtingin fæli í sér brot á friðhelgi einkalífsins sem njóti verndar í stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Stefnan hefur hins vegar ekki enn borist. „Þeim verður stefnt, það er alveg klárt," segir Vilhjálmur í samtali við Vísi. „Ég þarf bara að finna mér tíma til að klára stefnuna. Ég er að vinna í gagnaöflun og skoða lagaheimildir og annað slíkt." Vilhjálmur segir síðan þurfi að skrifa stefnuna og birta hana í kjölfarið. „Ég reikna með því að málið verði höfðað innan mánaðar."
Tengdar fréttir Ofbeldisatriði úr Kompási – óklippt útgáfa Um fátt hefur verið meira rætt undanfarinn sólarhring en Kompásþátt sem sýndur var í gær. Í þættinum er sagt frá heimi handrukkara. Þá var sagt frá deilum þeirra Benjamíns Þ. Þorgímssonar líkamsræktarmanns og Ragnars Magnússonar. Þær enduðu með því að Benjamín réðst að 23. september 2008 18:10 Hafnar því að 365 sé skaðabótaskylt vegna Kompásþáttar Einar Þór Sverrisson, lögmaður 365, hafnar því að fyrirtækið sé skaðabótaskylt verði Kompásþáttur sem sýnir líkamsárás meints handrukkara á annan mann sýndur í kvöld. Þetta kemur fram í bréfi sem lögmaðurinn hefur ritað lögmanni hins meinta handrukkara. 22. september 2008 13:35 World Class sver af sér Benjamín Benjamin Þ. Þorgrímsson, sem fjallað var um í Kompási á mánudagskvöld, starfar ekki lengur hjá World Class. Þetta kemur fram í tilkynningu sem World Class sendi frá sér fyrir stundu. 24. september 2008 10:14 Kompásárás hefði getað leitt til heilaskaða Maður leitaði nýlega til slysadeildar Landspítalans brotinn á fótum - að eigin sögn eftir aðfarir handrukkara með hafnarboltakylfu. Þetta segir Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir slysa- og bráðadeildar. Hann segir að árásin sem sýnd var í Kompási hefði getað leitt til heilaskaða. 23. september 2008 19:45 Vísar ásökunum um sviðsetningu á bug Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kompás vísar ásökunum Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, meints handrukkara, alfarið á bug um að umdeilt myndskeið í þætti gærkvöldsins hafi verið sviðsett æsifréttamennska. 23. september 2008 13:01 Benjamín Þór: Ég er fórnarlambið Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari, segist vera fórnarlamb Kompás og lögð hafi verið fyrir hann gildra. ,,Ég tel mig vera fórnarlambið. Ragnar er bara píslarvottur og tálbeita þeirra til að gera spennandi þátt fyrir þjóðina," segir Benjamín. Spurður hvort að lögð hafi verið fyrir hann gildra segir Benjamín: ,,Já, það er bara þannig." 22. september 2008 22:01 Fyrirtaka í lögbannsmáli vegna Kompásþáttar í morgun Ákvörðun sýslumanns um synjun á lögbannskröfu Benjamíns Þ. Þorgrímssonar, líkamsræktarmanns og einkaþjálfara, á birtingu Kompássþáttar var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. september 2008 11:56 Benjamín Þór ætlar að krefjast skaðabóta vegna Kompásþáttar Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari ætlar að krefja 365 miðla um skaðabætur vegna Kompásþáttar sem sýndur verður annað kvöld. 21. september 2008 19:25 Jóhannesi hótað lífláti vegna Kompásþáttar Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóri Kompáss, hefur kært líflátshótun sem honum barst í gegnum þriðja aðila. 22. september 2008 09:39 Ragnari Magnússyni var líka hótað um helgina Ragnar Magnússon athafnamaður segir að sér hafi borist líflátshótanir um helgina. Hann segist telja að Benjamin Þ. Þorgrímsson, líkamsræktafrömuður og einkaþjálfari, standi að baki hótunum sem honum og Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, ritstjóra Kompáss, hafi borist. 22. september 2008 13:59 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Ofbeldisatriði úr Kompási – óklippt útgáfa Um fátt hefur verið meira rætt undanfarinn sólarhring en Kompásþátt sem sýndur var í gær. Í þættinum er sagt frá heimi handrukkara. Þá var sagt frá deilum þeirra Benjamíns Þ. Þorgímssonar líkamsræktarmanns og Ragnars Magnússonar. Þær enduðu með því að Benjamín réðst að 23. september 2008 18:10
Hafnar því að 365 sé skaðabótaskylt vegna Kompásþáttar Einar Þór Sverrisson, lögmaður 365, hafnar því að fyrirtækið sé skaðabótaskylt verði Kompásþáttur sem sýnir líkamsárás meints handrukkara á annan mann sýndur í kvöld. Þetta kemur fram í bréfi sem lögmaðurinn hefur ritað lögmanni hins meinta handrukkara. 22. september 2008 13:35
World Class sver af sér Benjamín Benjamin Þ. Þorgrímsson, sem fjallað var um í Kompási á mánudagskvöld, starfar ekki lengur hjá World Class. Þetta kemur fram í tilkynningu sem World Class sendi frá sér fyrir stundu. 24. september 2008 10:14
Kompásárás hefði getað leitt til heilaskaða Maður leitaði nýlega til slysadeildar Landspítalans brotinn á fótum - að eigin sögn eftir aðfarir handrukkara með hafnarboltakylfu. Þetta segir Ófeigur Þorgeirsson yfirlæknir slysa- og bráðadeildar. Hann segir að árásin sem sýnd var í Kompási hefði getað leitt til heilaskaða. 23. september 2008 19:45
Vísar ásökunum um sviðsetningu á bug Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kompás vísar ásökunum Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, meints handrukkara, alfarið á bug um að umdeilt myndskeið í þætti gærkvöldsins hafi verið sviðsett æsifréttamennska. 23. september 2008 13:01
Benjamín Þór: Ég er fórnarlambið Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari, segist vera fórnarlamb Kompás og lögð hafi verið fyrir hann gildra. ,,Ég tel mig vera fórnarlambið. Ragnar er bara píslarvottur og tálbeita þeirra til að gera spennandi þátt fyrir þjóðina," segir Benjamín. Spurður hvort að lögð hafi verið fyrir hann gildra segir Benjamín: ,,Já, það er bara þannig." 22. september 2008 22:01
Fyrirtaka í lögbannsmáli vegna Kompásþáttar í morgun Ákvörðun sýslumanns um synjun á lögbannskröfu Benjamíns Þ. Þorgrímssonar, líkamsræktarmanns og einkaþjálfara, á birtingu Kompássþáttar var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 19. september 2008 11:56
Benjamín Þór ætlar að krefjast skaðabóta vegna Kompásþáttar Benjamín Þór Þorgrímsson, líkamsræktarþjálfari og meintur handrukkari ætlar að krefja 365 miðla um skaðabætur vegna Kompásþáttar sem sýndur verður annað kvöld. 21. september 2008 19:25
Jóhannesi hótað lífláti vegna Kompásþáttar Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóri Kompáss, hefur kært líflátshótun sem honum barst í gegnum þriðja aðila. 22. september 2008 09:39
Ragnari Magnússyni var líka hótað um helgina Ragnar Magnússon athafnamaður segir að sér hafi borist líflátshótanir um helgina. Hann segist telja að Benjamin Þ. Þorgrímsson, líkamsræktafrömuður og einkaþjálfari, standi að baki hótunum sem honum og Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, ritstjóra Kompáss, hafi borist. 22. september 2008 13:59