Vísar ásökunum um sviðsetningu á bug 23. september 2008 13:01 Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kompás vísar ásökunum Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, meints handrukkara, alfarið á bug um að umdeilt myndskeið í þætti gærkvöldsins hafi verið sviðsett æsifréttamennska. Kompásþætti gærkvöldsins birtist myndskeið þar sem Benjamín gengur í skrokk á Ragnari Magnússyni vegna peninga sem hann telur sig eiga inni hjá Ragnari. Fréttamenn Kompáss höfðu fylgt Ragnari eftir um skeið og mynduðu þennan fund þeirra síðla sumars án vitundar Benjamíns. Benjamín sakar starfsmenn Kompáss um æsifréttamennsku í viðtali við DV í dag, leikari sé öðrum megin í atriðinu en ekki hinum megin. Benjamín segir líka í viðtalinu orðrétt: „Maðurinn var líka búinn að láta kveikja í bílnum mínum, ég meina, halló! Hvað mundi venjulegur maður gera undir þessum kringumstæðum!" Þá telur hann líka að myndefnið hafi verið klippt til - sér í óhag, t.d. hafi ögranir Ragnars ekki komið fram. Benjamín tekur dæmi um þessar ögranir og segir orðrétt í DV: „Ragnar var búinn að segja við mig "þú ert vitleysingur" og eitthvað svona sko." Slíkar ögranir telur Benjamín að hefðu rétt hlut hans í þættinum. Þess má geta að fram kom í upptökunni að Benjamín játar þar að hafa vísvitandi reynt að koma rangri sök á Ragnar vegna íkveikju á bíl Benjamíns í sumar. Jóhannes Kr. Kristjánsson ritstjóri Kompáss segir faglega hafa verið unnið að þættinum. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kompás vísar ásökunum Benjamíns Þórs Þorgrímssonar, meints handrukkara, alfarið á bug um að umdeilt myndskeið í þætti gærkvöldsins hafi verið sviðsett æsifréttamennska. Kompásþætti gærkvöldsins birtist myndskeið þar sem Benjamín gengur í skrokk á Ragnari Magnússyni vegna peninga sem hann telur sig eiga inni hjá Ragnari. Fréttamenn Kompáss höfðu fylgt Ragnari eftir um skeið og mynduðu þennan fund þeirra síðla sumars án vitundar Benjamíns. Benjamín sakar starfsmenn Kompáss um æsifréttamennsku í viðtali við DV í dag, leikari sé öðrum megin í atriðinu en ekki hinum megin. Benjamín segir líka í viðtalinu orðrétt: „Maðurinn var líka búinn að láta kveikja í bílnum mínum, ég meina, halló! Hvað mundi venjulegur maður gera undir þessum kringumstæðum!" Þá telur hann líka að myndefnið hafi verið klippt til - sér í óhag, t.d. hafi ögranir Ragnars ekki komið fram. Benjamín tekur dæmi um þessar ögranir og segir orðrétt í DV: „Ragnar var búinn að segja við mig "þú ert vitleysingur" og eitthvað svona sko." Slíkar ögranir telur Benjamín að hefðu rétt hlut hans í þættinum. Þess má geta að fram kom í upptökunni að Benjamín játar þar að hafa vísvitandi reynt að koma rangri sök á Ragnar vegna íkveikju á bíl Benjamíns í sumar. Jóhannes Kr. Kristjánsson ritstjóri Kompáss segir faglega hafa verið unnið að þættinum.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira