Tvö Íslendingalið á leið upp Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júní 2008 21:10 Baldur Sigurðsson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og núverandi leikmaður Bryne. Þrír íslenskir knattspyrnumenn leika með jafn mörgum liðum í norsku B-deildinni en tvö þeirra eru í toppbaráttu deildarinnar. Tvö þessara þriggja Íslendingaliða féllu úr úrvalsdeildinni í haust en hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Jóhannes Harðarson og félagar í Start eru í öðru sæti deildarinnar með nítján stig eftir níu leiki og eru enn taplausir. Liðið er þó fimm stigum á eftir Odd Grenland sem féll einnig úr úrvalsdeildinni í haust. Þriðja fallliðið og hitt Íslendingafélagið er Sandefjord. Kjartan Henry Finnbogason gekk til liðs við félagið í vetur en því hefur ekki gengið nægilega vel og er í tíunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Þriðja Íslendingaliðið er Bryne sem Keflvíkingurinn Baldur Sigurðsson leikur með. Það er í þriðja sæti með sextán stig. Það er reyndar útlit fyrir harða baráttu um toppsætin í deildinni þar sem ekki nema sex stig skilja að liðin í þriðja sæti og því tólfta. Vegna fjölgunar liða í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð úr fjórtán í sextán komast þrjú lið beint upp. Það lið sem lendir í fjórða sæti keppir við liðið sem verður næstneðst í úrvalsdeildinni um sæti í deildinni á næstu leiktíð. Jóhannes Þór hefur ekki komið við sögu hjá Start í nema fjórum leikjum og þá alltaf sem varamaður. Hann hefur ekkert mark skorað í deildinni en náð sér í eitt gult spjald. Baldur Sigurðsson hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryna síðan hann kom til félagsins en meiðsli í upphafi tímabilsins gerðu það að verkum að hann missti af þremur af fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur síðan þá spilað fjóra leiki og alla í byrjunarliðinu. Hann hefur þó ekki náð að skora. Þess má hins vegar geta að annar knattspyrnukappi sem er Íslendingum vel kunnugur leikur með Bryne. Það er Daninn Allan Borgvardt sem lék með FH og var tvívegis valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryne og verið í byrjunarliðinu í átta af níu leikjum. Hann hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa. Hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Bryne á Alta og þá tryggði hann liðinu 1-0 sigur á Löv-Ham um helgina. Hann er meðal markahæstur leikmanna deildarinnar en þrír af fjórum markahæstu leika allir með Odd Grenland. Kjartan Henry hefur verið í byrjunarliðinu í þremur af síðustu fjórum leikjum Sandefjord en þar að auki hefur hann þrívegis komið inn á sem varamaður. Hann spilaði allan leikinn í fyrsta sinn er Sandefjord gerði 2-2 jafntefli við Hödd um helgina. Hann hefur enn ekki náð að skora. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Þrír íslenskir knattspyrnumenn leika með jafn mörgum liðum í norsku B-deildinni en tvö þeirra eru í toppbaráttu deildarinnar. Tvö þessara þriggja Íslendingaliða féllu úr úrvalsdeildinni í haust en hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Jóhannes Harðarson og félagar í Start eru í öðru sæti deildarinnar með nítján stig eftir níu leiki og eru enn taplausir. Liðið er þó fimm stigum á eftir Odd Grenland sem féll einnig úr úrvalsdeildinni í haust. Þriðja fallliðið og hitt Íslendingafélagið er Sandefjord. Kjartan Henry Finnbogason gekk til liðs við félagið í vetur en því hefur ekki gengið nægilega vel og er í tíunda sæti deildarinnar með ellefu stig. Þriðja Íslendingaliðið er Bryne sem Keflvíkingurinn Baldur Sigurðsson leikur með. Það er í þriðja sæti með sextán stig. Það er reyndar útlit fyrir harða baráttu um toppsætin í deildinni þar sem ekki nema sex stig skilja að liðin í þriðja sæti og því tólfta. Vegna fjölgunar liða í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð úr fjórtán í sextán komast þrjú lið beint upp. Það lið sem lendir í fjórða sæti keppir við liðið sem verður næstneðst í úrvalsdeildinni um sæti í deildinni á næstu leiktíð. Jóhannes Þór hefur ekki komið við sögu hjá Start í nema fjórum leikjum og þá alltaf sem varamaður. Hann hefur ekkert mark skorað í deildinni en náð sér í eitt gult spjald. Baldur Sigurðsson hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryna síðan hann kom til félagsins en meiðsli í upphafi tímabilsins gerðu það að verkum að hann missti af þremur af fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur síðan þá spilað fjóra leiki og alla í byrjunarliðinu. Hann hefur þó ekki náð að skora. Þess má hins vegar geta að annar knattspyrnukappi sem er Íslendingum vel kunnugur leikur með Bryne. Það er Daninn Allan Borgvardt sem lék með FH og var tvívegis valinn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur verið fastamaður í byrjunarliði Bryne og verið í byrjunarliðinu í átta af níu leikjum. Hann hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa. Hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Bryne á Alta og þá tryggði hann liðinu 1-0 sigur á Löv-Ham um helgina. Hann er meðal markahæstur leikmanna deildarinnar en þrír af fjórum markahæstu leika allir með Odd Grenland. Kjartan Henry hefur verið í byrjunarliðinu í þremur af síðustu fjórum leikjum Sandefjord en þar að auki hefur hann þrívegis komið inn á sem varamaður. Hann spilaði allan leikinn í fyrsta sinn er Sandefjord gerði 2-2 jafntefli við Hödd um helgina. Hann hefur enn ekki náð að skora.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn