Hægt að spara milljónir með að grafa á minna dýpi 10. mars 2008 18:56 MYND/Pjetur Niðurstöður rannsóknaborana benda til þess að unnt verði að grafa ný Hvalfjarðargöng á minna dýpi en núverandi göng. Með því gætu hundruð milljóna króna sparast. Á hverju degi fara fimm þúsund og fimm hundruð bílar um Hvalfjarðargöngin en umferð um göngin hefur aukist mikið síðustu árin. Forsvarsmenn Spalar telja að stækka þurfi Hvalfjarðargöngin fyrir árið 2014 því þá verði umferð um þau orðin það þung um göngin að erfitt verði fyrir þau að anna henni. Þrátt fyrir að forsvarsmenn Spalar telji stækka þurfi Hvalfjarðargögnin þá hefur ekki nein ákvörðun verið tekin um stækkun ganganna. Hins vegar er ljóst að ef göngin verða stækkuð verður það gert með því að grafa göng samsíða þeim sem nú eru og í nýju göngunum yrði einstefna í norðurátt en suðurátt í núverandi göngum. Í byrjun febrúar hófust tilraunaboranir inni í Hvalfjarðargöngunum en með þeim er verið að kanna hvort hægt sé að bora ný göng á minna dýpi en þau sem nú eru. Boranirnar hafa gengið vel en alls hafa fjórar holur verið boraðar á tveimur svæðum. Niðurstöður rannsóknaborananna sýna að ef Hvalfjarðargöngin verða stækkuð og ný gögn grafin þá verði hægt að grafa nýju göngin grynnra en þau sem nú eru. Með því gætu hundruð milljóna króna sparast svo sem í kostnaði við byggingu og í bensínkostnaði fyrir almenning. Gögnin hafa verið opin allan tímann meðan að rannsóknarboranirnar hafa farið fram en nokkur skortur á því að ökumenn hafi sýnt þeim þar vinna tillitsemi. Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Niðurstöður rannsóknaborana benda til þess að unnt verði að grafa ný Hvalfjarðargöng á minna dýpi en núverandi göng. Með því gætu hundruð milljóna króna sparast. Á hverju degi fara fimm þúsund og fimm hundruð bílar um Hvalfjarðargöngin en umferð um göngin hefur aukist mikið síðustu árin. Forsvarsmenn Spalar telja að stækka þurfi Hvalfjarðargöngin fyrir árið 2014 því þá verði umferð um þau orðin það þung um göngin að erfitt verði fyrir þau að anna henni. Þrátt fyrir að forsvarsmenn Spalar telji stækka þurfi Hvalfjarðargögnin þá hefur ekki nein ákvörðun verið tekin um stækkun ganganna. Hins vegar er ljóst að ef göngin verða stækkuð verður það gert með því að grafa göng samsíða þeim sem nú eru og í nýju göngunum yrði einstefna í norðurátt en suðurátt í núverandi göngum. Í byrjun febrúar hófust tilraunaboranir inni í Hvalfjarðargöngunum en með þeim er verið að kanna hvort hægt sé að bora ný göng á minna dýpi en þau sem nú eru. Boranirnar hafa gengið vel en alls hafa fjórar holur verið boraðar á tveimur svæðum. Niðurstöður rannsóknaborananna sýna að ef Hvalfjarðargöngin verða stækkuð og ný gögn grafin þá verði hægt að grafa nýju göngin grynnra en þau sem nú eru. Með því gætu hundruð milljóna króna sparast svo sem í kostnaði við byggingu og í bensínkostnaði fyrir almenning. Gögnin hafa verið opin allan tímann meðan að rannsóknarboranirnar hafa farið fram en nokkur skortur á því að ökumenn hafi sýnt þeim þar vinna tillitsemi.
Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira