Innlent

Vilja gæsluvarðhald í viku yfir sprautunálarræningjunum

Lögreglan fór í gærkvöldi fram á viku gæsluvarðhald yfir sprautunálaræningjunum þremur í gærkvöldi.

Mennirnir voru handteknir í Breiðholti á föstudag og eru nú formlega grunaðir um að hafa framið ránið á Select stöðinni þá um morguninn. Var það þriðja ránið á þremur dögum þar sem sprautunál var notuð til að ógna fólki.

Mennirnir sem hér um ræðir eru á tvítugs-, þrítugs- og fertugsaldri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×