Eiginkona Guðmundar í Byrginu vill þrjár milljónir í skaðabætur Andri Ólafsson skrifar 12. mars 2008 14:57 Helga vill þrjár milljónir. Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur stefnt Erlu Hlynsdóttur, blaðamanni DV, og tveimur viðmælendum hennar, Magnúsi Einarssyni og Ólöfu Ósk Erlendsdóttur, fyrir meiðyrði sem Helga segir að hafi verið höfð um sig í helgarblaðsviðtali sem DV birti þann 2. ágúst í fyrra. Helga krefst þess að fjöldinn allur af ummælum sem Erla hafði eftir viðmælendum sínum verði ómerkt og að sér verði greiddar þrjár milljónir í skaðabætur. Viðtalið sem um ræðir bar fyrirsögnina "Árásir Satans". Í því greindu Magnús og Ólöf frá meintum kynlífsathöfnum sem Helga átti að hafa tekið þátt í ásamt eiginmanni hennar, þáverandi forstöðumanni meðferðarheimilis, og öðrum vistmönnum. Þá héldu viðmælendur DV því einnig fram að Helga hefði haft vitneskju um kynferðislega misnotkun eiginmanns síns á vistmönnum meðferðarstofnunar og að hún hafi tekið þátt í þjálfun vistmanna sem drottnara í lesbísku kynlífi. Vísir hefur stefnuna, sem Helga hefur birt þeim Ólöfu, Magnúsi og Erlu, undir höndum. Í henni segir að hún hafi orðið fyrir verulegum skaða á tilfinningar- og sálarlífi. Hún hafi einnig orðið fyrir verulegri röskun, óþægindum og ýmisskonar þjáningum. Guðmundur Jónsson, eiginmaður Helgu, bíður dóms í máli ákæruvaldsins gegn sér en honum er gefið að sök að hafa misnotað fjóra vistmenn Byrgisins kynferðislega. Viðtalið var tekið á meðan þau mál voru í rannsókn. Athygli vekur að Helga Haraldsdóttir stefnir blaðamanninum sem skrifar viðtalið en ekki ritstjórum og ábyrgðarmönnum blaðsins sem viðtalið birtist í. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Helga Haraldsdóttir, eiginkona Guðmundar Jónssonar í Byrginu, hefur stefnt Erlu Hlynsdóttur, blaðamanni DV, og tveimur viðmælendum hennar, Magnúsi Einarssyni og Ólöfu Ósk Erlendsdóttur, fyrir meiðyrði sem Helga segir að hafi verið höfð um sig í helgarblaðsviðtali sem DV birti þann 2. ágúst í fyrra. Helga krefst þess að fjöldinn allur af ummælum sem Erla hafði eftir viðmælendum sínum verði ómerkt og að sér verði greiddar þrjár milljónir í skaðabætur. Viðtalið sem um ræðir bar fyrirsögnina "Árásir Satans". Í því greindu Magnús og Ólöf frá meintum kynlífsathöfnum sem Helga átti að hafa tekið þátt í ásamt eiginmanni hennar, þáverandi forstöðumanni meðferðarheimilis, og öðrum vistmönnum. Þá héldu viðmælendur DV því einnig fram að Helga hefði haft vitneskju um kynferðislega misnotkun eiginmanns síns á vistmönnum meðferðarstofnunar og að hún hafi tekið þátt í þjálfun vistmanna sem drottnara í lesbísku kynlífi. Vísir hefur stefnuna, sem Helga hefur birt þeim Ólöfu, Magnúsi og Erlu, undir höndum. Í henni segir að hún hafi orðið fyrir verulegum skaða á tilfinningar- og sálarlífi. Hún hafi einnig orðið fyrir verulegri röskun, óþægindum og ýmisskonar þjáningum. Guðmundur Jónsson, eiginmaður Helgu, bíður dóms í máli ákæruvaldsins gegn sér en honum er gefið að sök að hafa misnotað fjóra vistmenn Byrgisins kynferðislega. Viðtalið var tekið á meðan þau mál voru í rannsókn. Athygli vekur að Helga Haraldsdóttir stefnir blaðamanninum sem skrifar viðtalið en ekki ritstjórum og ábyrgðarmönnum blaðsins sem viðtalið birtist í.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Eldgos geti hafist hvenær sem er Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Fleiri fréttir „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Eldgos geti hafist hvenær sem er Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels