„Hefur í mínum huga alltaf legið ljóst fyrir“ 12. mars 2008 11:42 MYND/GVA Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, fagnar nýrri samantekt OECD sem sýnir að skattar barnafjölkskyldna hér á landi hafi aukist á árunum 2000-2006 eins og hann hafi haldið fram. Hann veltir fyrir sér hvort Árni Mathiesen fjármálaráðherra muni draga til baka orð sem hann lét falla um að Stefán kynni ekki að reikna. OECD hefur komist að því Ísland sé í hópi þeirra ríkja þar sem skattar á barnafjölskyldur hafa aukist á árabilinu 2000-2006 og þá hafa breytingar á skattkerfi hér á landi fyrst og fremst gagnast þeim tekjumeiri ólíkt því sem víða gerist innan OECD. Spyr hvort ráðherra dragi ummæli sín til baka Stefán Ólafsson benti á það árið 2006 að skattbyrði á hina tekjulægri hefði aukist áratuginn á undan en því andmælti Árni Mathiesen harðlega. „Þetta er eitt af því sem ég hef verið að segja síðustu tvö árin," segir Stefán um útreikninga OECD. „Fjármálaráðherra sagði á Alþingi að að ég kynni ekki að reikna þegar þetta kom upp. Hann kannski dregur þau ummæli til baka," segir Stefán enn fremur.„Þetta hefur í mínum huga alltaf legið ljóst fyrir hvað sem menn vilja reyna að flækja hlutina og kasta ryki í augum fólks. Það er augljóst að heildarskattbyrði hefur aukist og mest hjá þeim sem lægri tekjur hafa," segir Stefán og nefnir skattbyrði einstæðra mæðra sem dæmi.Stefán bendir á að þróunin hér á landi hafi verið öndverð við það sem verið hafi hjá flestum hagsælum þjóðum innan OECD. Þar hafi breytingar falið í sér minni skattbyrði. „Ísland og Bandaríkin hafa sérstöðu því þar hefur skattbyrði hátekjufólks lækkað mest en skattbyrði lágtekjufólks hins vegar aukist," segir Stefán.Undið ofan af þróuninni á síðasta eina og hálfa áriStefán segir hins vegar að góðu fréttirnar séu þær að síðasta eina og hálfa árið hafi þessari þróun verið snúið við. „Í tengslum við nýgerða kjarasamninga er algjörlega gengið í hina áttina og undið ofan af þessari þróun með því að hækka skattleysismörk, barnabætur og vaxtabætur. Ríkisstjórnin er því á réttri leið," segir Stefán. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, fagnar nýrri samantekt OECD sem sýnir að skattar barnafjölkskyldna hér á landi hafi aukist á árunum 2000-2006 eins og hann hafi haldið fram. Hann veltir fyrir sér hvort Árni Mathiesen fjármálaráðherra muni draga til baka orð sem hann lét falla um að Stefán kynni ekki að reikna. OECD hefur komist að því Ísland sé í hópi þeirra ríkja þar sem skattar á barnafjölskyldur hafa aukist á árabilinu 2000-2006 og þá hafa breytingar á skattkerfi hér á landi fyrst og fremst gagnast þeim tekjumeiri ólíkt því sem víða gerist innan OECD. Spyr hvort ráðherra dragi ummæli sín til baka Stefán Ólafsson benti á það árið 2006 að skattbyrði á hina tekjulægri hefði aukist áratuginn á undan en því andmælti Árni Mathiesen harðlega. „Þetta er eitt af því sem ég hef verið að segja síðustu tvö árin," segir Stefán um útreikninga OECD. „Fjármálaráðherra sagði á Alþingi að að ég kynni ekki að reikna þegar þetta kom upp. Hann kannski dregur þau ummæli til baka," segir Stefán enn fremur.„Þetta hefur í mínum huga alltaf legið ljóst fyrir hvað sem menn vilja reyna að flækja hlutina og kasta ryki í augum fólks. Það er augljóst að heildarskattbyrði hefur aukist og mest hjá þeim sem lægri tekjur hafa," segir Stefán og nefnir skattbyrði einstæðra mæðra sem dæmi.Stefán bendir á að þróunin hér á landi hafi verið öndverð við það sem verið hafi hjá flestum hagsælum þjóðum innan OECD. Þar hafi breytingar falið í sér minni skattbyrði. „Ísland og Bandaríkin hafa sérstöðu því þar hefur skattbyrði hátekjufólks lækkað mest en skattbyrði lágtekjufólks hins vegar aukist," segir Stefán.Undið ofan af þróuninni á síðasta eina og hálfa áriStefán segir hins vegar að góðu fréttirnar séu þær að síðasta eina og hálfa árið hafi þessari þróun verið snúið við. „Í tengslum við nýgerða kjarasamninga er algjörlega gengið í hina áttina og undið ofan af þessari þróun með því að hækka skattleysismörk, barnabætur og vaxtabætur. Ríkisstjórnin er því á réttri leið," segir Stefán.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira