Erlent

Líkindi til að offita gangi í erfðir

Vísindamenn við háskólann í London hafa komist að því að töluverð líkindi séu fyrir því að offita gangi í erfðir en sé ekki afleiðing lífsstíls viðkomandi.

Vísindamennirnar rannsökuðu yfir 5.000 pör af tvíburum, eineggja og ekki, og í ljós kom að þyngd og mittismál virtist ganga í erfðir í um 77% tilvika.

Fram kemur í rannsókn þessari að einstaklingar sem eru yfir kjörþyngd sinn í æsku muni eiga við offitu að stíða seinna á æfinni með tilheyrandi hjarta- og æðasjúkdómum, krabbameini og sykursýki.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×