Mæður misnotaðra stúlkna vilja Guðmund í sextán ára fangelsi 29. janúar 2008 23:03 Guðmundur Jónsson, kenndur við Byrgið, og Helga Haraldsdóttir eiginkona hans. Mæður þriggja stúlkna sem kærðu Guðmund Jónsson í Byrginu fyrir kynferðislega misnotkun vilja að hann fái sextán ára fangelsi fyrir brot sitt. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Kompási, sem sýndur var nú í kvöld. Guðmundur hefur verið ákærður fyrir brot gegn fjórum stúlkum, en samkvæmt almennum hegningarlögum getur hann vænst sex ára fangelsis að hámarki. Mæður stúlknanna segja að eiginkona Guðmundar hafi tekið þátt í brotunum með honum og vilja að hún verði einnig látin svara til saka. Eiginkona Guðmundar hefur þó ekki verið ákærð. Mæður stúlknanna segja að þrátt fyrir fögur loforð stjórnvalda hafi lítið verið gert fyrir dætur þeirra. Þær hafi ekki fengið þá meðferð á vegum heilbrigðisyfirvalda sem vænst var. Þær segja að dætur sínar hafi verið hundsaðar af heilbrigðis- og félagsmálayfirvöldum og jafnvel mætt fordómum þar. Oddrún Hulda Einarsdóttir, móðir Ólafar Óskar Erlendsdóttur, segir hana hafa óskað eftir að fá að leggjast inn á geðdeild og verið hafnað. Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir með mæðrunum. „Það hefur ekkert verið gert fyrir þetta fólk - ekki nokkur skapaður hlutur," segir Sveinn. Matthías Halldórsson, sem gegndi embætti landlæknis í fjarveru Sigurðar Guðmundssonar, segist hins vegar vera ánægður með störf sérfræðinefndar, undir formennsku Bjarna Össurarsonar geðlæknis, sem stofnuð var eftir að Byrgismálið kom upp. Hann segir enga kvörtun hafa borist til landlæknis vegna starfa geðheilbrigðisstofnana í þessu máli. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira
Mæður þriggja stúlkna sem kærðu Guðmund Jónsson í Byrginu fyrir kynferðislega misnotkun vilja að hann fái sextán ára fangelsi fyrir brot sitt. Þetta kom fram í fréttaskýringaþættinum Kompási, sem sýndur var nú í kvöld. Guðmundur hefur verið ákærður fyrir brot gegn fjórum stúlkum, en samkvæmt almennum hegningarlögum getur hann vænst sex ára fangelsis að hámarki. Mæður stúlknanna segja að eiginkona Guðmundar hafi tekið þátt í brotunum með honum og vilja að hún verði einnig látin svara til saka. Eiginkona Guðmundar hefur þó ekki verið ákærð. Mæður stúlknanna segja að þrátt fyrir fögur loforð stjórnvalda hafi lítið verið gert fyrir dætur þeirra. Þær hafi ekki fengið þá meðferð á vegum heilbrigðisyfirvalda sem vænst var. Þær segja að dætur sínar hafi verið hundsaðar af heilbrigðis- og félagsmálayfirvöldum og jafnvel mætt fordómum þar. Oddrún Hulda Einarsdóttir, móðir Ólafar Óskar Erlendsdóttur, segir hana hafa óskað eftir að fá að leggjast inn á geðdeild og verið hafnað. Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir með mæðrunum. „Það hefur ekkert verið gert fyrir þetta fólk - ekki nokkur skapaður hlutur," segir Sveinn. Matthías Halldórsson, sem gegndi embætti landlæknis í fjarveru Sigurðar Guðmundssonar, segist hins vegar vera ánægður með störf sérfræðinefndar, undir formennsku Bjarna Össurarsonar geðlæknis, sem stofnuð var eftir að Byrgismálið kom upp. Hann segir enga kvörtun hafa borist til landlæknis vegna starfa geðheilbrigðisstofnana í þessu máli.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Sjá meira