Björgunarsveitir kallaðar út á suðvestuhorninu 25. janúar 2008 10:00 Úr myndasafni. Björgunarsveitir á Suðurlandi og suðvesturhorninu hafa haft í nógu að snúast í morgun við að aðstoða fólk í hvassviðri og ofankomu. Björgunarsveitir Árborgar, Þorlákshafnar og í Hveragerði hafa allar verið á ferðinni á tveimur bílum hver að aðstoða fólk sem hefur fest bíla sína, bæði í grennd við bæina og á Hellisheiði. Nú er ófætt um Hellisheiði, á Sandskeiði og í Þrengslum og á mörgum leiðum á Suðurlandsundirlendinu er þungfært. Þá hafa björgunarsveitir á Akranesi og í Borgarnesi sinnt sams konar útköllum. Enn fremur hafa sveitir á Suðurnesjum haft í nógu að snúast og er Reykjanesbrautin nú lokuð. Í Reykjavík hafa björgunarsveitir einnig sinnt bílum sem fest hafa í sköflum og þá voru sveitir einnig kallaðar út laust fyrir klukkan níu þar sem þakplötur voru farnar að fjúka í Ölduselsskóla í Breiðholti. Bílvelta varð í Ártúnsbrekkunni fyrir um stundarfjórðungi síðan. Ekki er vitað hve margir voru í bifreiðinni en sem betur fer slasaðist enginn, að sögn lögreglu. Slökkviliðið segir að mikið sé um minniháttar óhöpp í umferðinni þessa stundina og eiga sjúkrabifreiðar erfitt með að komast leiðar sinnar vegna ófærðar og bíla sem sitja fastir á götunum. Vegagerðin segir ekkert ferðaveður á Suðurlandi, Reykjanesi og Vestulandi og bendir á að ófært sé um Bröttubrekku og þungfært á Holtavörðuheiði. Við þetta má bæta allt millilandaflug liggur niðri að sögn Guðjóns Arngrímssonar upplýsingafulltrúa Icelandair. Tvær farþegavélar komu til landsins frá Ameríku í morgun, en önnur þurfti að lenda á Egilsstöðum og hin á Reykjavíkurflugvelli. Vélar sem áttu að fara frá Reykjavíkurflugvelli í morgun bíða þess enn að geta tekið á loft. Að sögn Guðjóns er vonast til að Keflavíkurflugvöllur verði opnaður að nýju innan fárra stunda. Innanlandsflug er að fara af stað en enn er óvíst með flug til Vestmannaeyja. Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi og suðvesturhorninu hafa haft í nógu að snúast í morgun við að aðstoða fólk í hvassviðri og ofankomu. Björgunarsveitir Árborgar, Þorlákshafnar og í Hveragerði hafa allar verið á ferðinni á tveimur bílum hver að aðstoða fólk sem hefur fest bíla sína, bæði í grennd við bæina og á Hellisheiði. Nú er ófætt um Hellisheiði, á Sandskeiði og í Þrengslum og á mörgum leiðum á Suðurlandsundirlendinu er þungfært. Þá hafa björgunarsveitir á Akranesi og í Borgarnesi sinnt sams konar útköllum. Enn fremur hafa sveitir á Suðurnesjum haft í nógu að snúast og er Reykjanesbrautin nú lokuð. Í Reykjavík hafa björgunarsveitir einnig sinnt bílum sem fest hafa í sköflum og þá voru sveitir einnig kallaðar út laust fyrir klukkan níu þar sem þakplötur voru farnar að fjúka í Ölduselsskóla í Breiðholti. Bílvelta varð í Ártúnsbrekkunni fyrir um stundarfjórðungi síðan. Ekki er vitað hve margir voru í bifreiðinni en sem betur fer slasaðist enginn, að sögn lögreglu. Slökkviliðið segir að mikið sé um minniháttar óhöpp í umferðinni þessa stundina og eiga sjúkrabifreiðar erfitt með að komast leiðar sinnar vegna ófærðar og bíla sem sitja fastir á götunum. Vegagerðin segir ekkert ferðaveður á Suðurlandi, Reykjanesi og Vestulandi og bendir á að ófært sé um Bröttubrekku og þungfært á Holtavörðuheiði. Við þetta má bæta allt millilandaflug liggur niðri að sögn Guðjóns Arngrímssonar upplýsingafulltrúa Icelandair. Tvær farþegavélar komu til landsins frá Ameríku í morgun, en önnur þurfti að lenda á Egilsstöðum og hin á Reykjavíkurflugvelli. Vélar sem áttu að fara frá Reykjavíkurflugvelli í morgun bíða þess enn að geta tekið á loft. Að sögn Guðjóns er vonast til að Keflavíkurflugvöllur verði opnaður að nýju innan fárra stunda. Innanlandsflug er að fara af stað en enn er óvíst með flug til Vestmannaeyja.
Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira