Innlent

Friðrik Sophusson til Suður-Afríku?

Friðrik Sophusson gerir ráð fyrir að láta af störfum sem forstjóri Landsvirkjunar þegar hann verður 65 ára í október, verði eiginkona hans áfram sendiherra á erlendum vetttvangi.

Þetta kom fram í þættinum Mannamáli á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar sat Friðrik Sophusson fyrir svörum hjá Sigmundi Erni Rúnarssyni, sem spurði um framtíð Friðriks í forstjórastarfi í ljósi þess að eiginkona hans, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, væri sendiherra og búsett í Suður-Afríku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×