Innlent

Skylmingarmiðstöð á Laugardalsvelli

Ný og glæsileg skylmingamiðstöð var opnuð með viðhöfn á laugardaginn í gamla Baldurshaga á Laugardalsvelli. Þar verður aðsetur Skylmingafélags Reykjavíkur og jafnframt þjóðarleikvangur Íslands í skylmingum.

Við þetta tækifæri var undirritaður samstarfssamningur Skylmingasambands Íslands og Landsbankans sem verður bakhjarl sambandsins til næstu tveggja ára.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×