Erlent

Klónað kjöt hæft til manneldis í Bandaríkjunum

Matvælaeftirlit Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að kjöt af klónuðum dýrum og afkvæmum þeirra sé jafn öruggt til neyslu og kjöt af öðrum dýrum.

Þar með hefur eftirlitið opnað fyrir þann möguleika að klónað kjöt sé notað við matvælaframleiðslu í Bandaríkjunum. Sem stendur er fjöldi klónaðra dýra í landinu um 570 talsins, einkum kýr, geitur og grísir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×