Östenstad: Leikmönnum frjálst að stunda skemmtistaði 4. janúar 2008 12:47 Östenstad er hér í leik með Viking árið 2005 en hann er nú knattspyrnustjóri liðsins. Nordic Photos / Getty Images Egil Östenstad, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking, segir að leikmönnum liðsins sé frjálst að stunda skemmtistaði í fríum sínum. „Við erum ekki uppteknir af því að atvikið átti sér stað á skemmtistað," sagði Östenstad. „Það skiptir engu máli hvort ráðist hafi verið á hann úti á götu, á veitingastað eða skemmtistað eins og í þessu tilfelli. Við meinum ekki leikmönnum að fara út á lífið þegar þeir eru í fríi." „Málið er nú komið til lögreglunnar á Íslandi. Við höfum enga ástæðu til að efast um það sem Hannes hefur sagt okkur. Hann varð fyrir ofbeldisárás sem er slæmt bæði fyrir hann sjálfan og félagið." Hannes hefur undanfarna vikur og mánuði verið orðaður við Tromsö í Noregi en Östenstad segir að hann verði um kyrrt hjá Viking. „Það er glórulaust að tengja þetta mál við vangaveltur um framtíð hans hjá félaginu. Hannes verður að fá tíma til að jafna sig og svo byrjar hann að spila á nýjan leik fyrir Viking." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Egil Östenstad, yfirmaður knattspyrnumála hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Viking, segir að leikmönnum liðsins sé frjálst að stunda skemmtistaði í fríum sínum. „Við erum ekki uppteknir af því að atvikið átti sér stað á skemmtistað," sagði Östenstad. „Það skiptir engu máli hvort ráðist hafi verið á hann úti á götu, á veitingastað eða skemmtistað eins og í þessu tilfelli. Við meinum ekki leikmönnum að fara út á lífið þegar þeir eru í fríi." „Málið er nú komið til lögreglunnar á Íslandi. Við höfum enga ástæðu til að efast um það sem Hannes hefur sagt okkur. Hann varð fyrir ofbeldisárás sem er slæmt bæði fyrir hann sjálfan og félagið." Hannes hefur undanfarna vikur og mánuði verið orðaður við Tromsö í Noregi en Östenstad segir að hann verði um kyrrt hjá Viking. „Það er glórulaust að tengja þetta mál við vangaveltur um framtíð hans hjá félaginu. Hannes verður að fá tíma til að jafna sig og svo byrjar hann að spila á nýjan leik fyrir Viking."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki