Loksins sigur hjá AC Milan - úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2008 22:34 Leikmenn AC Milan fagna einu marka sinna í kvöld. Nordic Photos / AFP AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
AC Milan vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann FC Zürich í UEFA bikarkeppninni, 3-1. Marek Jankulovski kom AC Milan yfir í lok fyrri hálfleiks og Alexander Pato bætti um betur fljótlega í þeim síðari. Marco Borriello skoraði svo þriðja mark AC Milan á 73. mínútu áður en Dusan Djuric minnkaði muninn fyrir Zürich í lok leiksins. Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði AC Milan sem hefur enn ekki unnið leik í ítölsku úrvalsdeildinni. Ronaldinho var til að mynda á bekknum og kom inn á undir lok leiksins. Þá vann topplið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar FF, óvæntan 1-0 útisigur á Feyenoord í Hollandi. Úrslit dagsins: FK Moskva (Rússlandi) - FC Kaupmannahöfn (Danmörku) 1-2 Litex Lovech (Búlgaríu) - Aston Villa (Englandi) 1-3 Cherno More Varna (Búlgaríu) - Stuttgart (Þýskalandi) 1-2 Slaven Belupo Koprivnica (Króatíu) - CSKA Mosvka (Rússlandi) 1-2 Hapoel Tel Aviv (Ísrael) - St. Etienne (Frakklandi) 1-2 Banik Ostrava (Tékklandi) - Spartak Moskva (Rússlandi) 0-1 Portsmouth (Englandi) - Vitoria Guimaraes (Portúgal) 2-0 Wolfsburg (Þýskalandi) - Rapid Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Omonia Nikosia (Kýpur) - Manchester City (Englandi) 1-2 AS Nancy (Frakklandi) - Motherwell (Skotlandi) 1-0 Brann (Noregi) - Deportivo La Coruna (Spáni) 2-0 Feyenoord (Hollandi) - Kalmar (Svíþjóð) 0-1 Hamburger SV (Þýskalandi) - Unirea Urzeceni (Rúmeníu) 0-0 Slavia Prag (Tékklandi) - FC Vaslui (Rúmeníu) 0-0 Besiktas (Tyrklandi) - Metalist Kharkov (Úkraínu) 1-0 Austria Vín (Austurríki) - Lech Posnan (Póllandi) 2-1 MSK Zilina (Slóvakíu) - Levski Sofia (Búlgaríu) 1-1 Timisoara (Rúmeníu) - Partizan Belgrad (Serbíu) 1-2 NEC Nijmegen (Hollandi) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) 1-0 Kayserspor (Tyrklandi) - Paris St. Germain (Frakklandi) 1-2 Young Boys (Sviss) - FC Brügge (Belgíu) 2-2 Bellinzona (Sviss) - Galatasaray (Tyrklandi) 3-4 Racing Santander (Spáni) - Honka Espoo (Finnlandi) 1-0 AC Milan (Ítalíu) - FC Zürich 3-1 Sevilla (Spáni) - Red Bull Salzburg (Austurríki) 2-0 Sampdoria (Ítalíu) - Kaunas (Litháen) 5-0 Dinamo Zagreb (Króatíu) - Sparta Prag (Tékklandi) 0-0 Bröndby (Danmörku) - Rosenborg (Noregi) 1-2 Dortmund (Þýskalandi) - Udinese (Ítalíu) 0-2 Stade Rennes (Frakklandi) - FC Twente (Hollandi) 2-1 Napoli (Ítalíu) - Benfica (Portúgal) 3-2 Borac Cacak (Serbíu) - Ajax 1-4 Everton (Englandi) - Standard Liege (Belgíu) 2-2 Tottenham (Englandi) - Wisla Krakow (Póllandi) 2-1 Sporting Braga (Póllandi) - Artmedia Petrzalka (Slóvakíu) 4-0 Maritimo Funchal (Portúgal) - Valencia (Spáni) 0-1 Vitoria Setubal (Portúgal) - Heerenveen (Hollandi) 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira